Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Síða 151

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Síða 151
Úr fjársjóði minninganna hugmynd um hvar Digranesvegur var, hvað þá númer 42 við Digranesveg. En þetta varð að duga í bráð og svo var bara að sjá hvemig gengi að fmna þennan stað þegar suður kæmi. Ferðalagið suður gekk vel og ef ég man rétt þá komum við ekki mjög seint heim um kvöldið og mér gekk vel að fínna nýja heim- ilið okkar. En heimkoman var nú svolítið öðmvísi en ég hafði búist við. Þegar ég kom heim var Fanney fárveik í rúminu og gat varla nokkra björg sér veitt, hvað þá að hún gæti sinnt strákunum okkar tveimur sem þá vom fæddir, þeim Frímanni og Eiríki. Tvísýnt ferðalag Þegar ég kom suður var Segull búinn að taka að sér að leggja raflagnir í nokkra bæi austur í Eiðaþinghá og þess vegna þurfti að koma bílunum austur áður en gerði ófært yfir fjöllin. Það vom ekki margir starfsmenn sem höfðu áhuga á þessari vinnu og ég var einn af þeim. En það fór nú samt svo, að ég lét tilleiðast að fara með útgerðina austur og sjá um vinnuna þar. Fyrst núna eftir allan þennan tíma, þegar ég er að setja þessar minningar á blað, er ég að átta mig á því að alla þá erfiðleika sem þessu fylgdu tók ég að mér án þess að fá nokkra aukagreiðslu fyrir og kaupið var rétt og slétt sveinskaup, lægsti taxti punktur og basta. Við lögðum af stað úr Reykjavík þrír starfsmenn Seguls á tveimur bílum, gömlum strætisvagni fullum af þungu efhi til raflagna og gömlum Dodge herbíl með drifi á öllum hjólum. Samferðamennimir vom þeir Þorkell Hjálmarsson skrifstofustjóri Seguls og Páll Jóhannsson rafvirki. Þetta var hinn þriðja desember og var ætlunin að vera samferða stórum og öflugum bíl frá Flugmálastjóm, sem var að fara austur í Egilsstaði. Ég vissi ekki betur en þetta væri ákveðið og þeir hefðu lofast til að aðstoða okkur á leiðinni austur. Verkstæðisbíll Seguls hf. Bíllinn var á árunum 1956-1959 notaður við rafvœðingu sveitabýla. A því tímabili lagði vinnuflokkur frá Segli raflagnir í fjölmarga sveitabœi, kirkjur og félgasheimili, m. a. gamla torfbœi á Norður og Austurlandi. 1 bílnum var fullkomið verkstæði með Ijósavél, rafknúnum verkfærum og öllu efni til raflagna. Við bílinn standa talið frá vinstri: Þorkell Hjálmarsson, Jóhannes Vilbergsson og Bjarni Guðmundsson. Þorkell og Bjarni voru ferðafélagar greinarhöfundar til Austurlands í hinu erfiða ferðalagi sem sagt er frá í grein þessari. Myndin er fengin úr Rafvirkjatali útgefnu af Þjóðsögu hf. 1995. 149
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.