Heilsuvernd - 01.12.1993, Side 40
FRETTIR
Kuldi og
kynorka
Breskar rannsóknir
hafa leitt í ljós að köld böð
auka kynorku og kyngetu
bæði karla og kvenna.
Þetta uppgötvuðu þeir
þegar verið var að athuga
ýmsa sjúkdóma sem tengj-
ast síþreytu og almennum
slappleika. Köld böð virð-
ast auka blóðrásina og
styrkja ónæmiskerfi líka-
mans og það kom líka í ljós
að aukning varð á fram-
leiðslu testosteron horm-
ónsins hjá þeim karl-
mönnum sem stunduðu
köld böð og að framleiðsla
á östrogeni hormóns jókst
hjá konum. Löngum hafa
verið á kreiki sögur um
aukna kynorku þeirra sem
stunda köld böð en svo
virðist sem að þar sé ekki
um neinar kerlingabækur
að ræða.
Epli og laukur
draga úr hjarta-
sjúkdómum
í breska læknatíma-
ritinu Lancet var ný-
lega greint frá því að
niðurstöður í rann-
sóknum hollenskra vís-
indamanna bentu til
þess að ef fólk neytti
epla og lauks reglulega
minnkaði það líkumar
á hjartasjúkdómum.
Rannsóknimar stóðu í
fimm ár og tóku á
bama. Lampl og starfs-
menn hans fylgdust
með fjölda komabama
og mældu þau og vigt-
uðu daglega. Niður-
staðan varð sú að á
ákveðnum tímabilum
vaxa komaböm um allt
að einn sentímetra á
sólarhring. Þess á milli
er vaxtarhraðinn mjög
mismunandi og getur
verið lítill sem enginn í
nokkra daga og jafnvel í
vikur. Ekki tókst
Lampl að finna neina
viðhlítandi skýringu á
„vaxtarstökkunum“
sem virðast vera
óregluleg.
Of mikil
siðavendni
ARISE er skamm-
stöfun á samtökum vís-
indamanna í Evrópu
sem hafa það að mark-
miði að kanna I'fsvið-
horf og lífsvenjur lólks í
löndum Evrópubanda-
lagsins. A ráðstefnu,
sem samtökin héldu
nýlega í Bmssel, kom
fram að þau telja að ár-
óður fyrir heilbrigðu líf-
emi og hollum neyslu-
venjum í Evrópulönd-
unum sé farinn að
ganga í út öfgar og
svipta fólk lífsánægju
sinni. Samtökin geng-
ust t.d. fyrir viðamikilli
könntrn í fimm löndum
Evrópubandalagsins
þar sem fólk var að því
spurt hvaða leiðir það
færi helst til þess að
slaka á og „njóta lífs-
ins“. Svörin við spum-
ingunni vom nokkuð á
eina lund. Fólk kvaðst
fá sér kaffi, drekka te
eða áfengi, borða
súkkulaði og reykja til
þess að slappa af. Allt
þetta er talíð óhollt og
stöðugur áróður er rek-
inn gegn slíkum liffiað-
arháttum. Telja sam-
tökin að áróðurinn hafi
gengið svo langt að fólk
fyllist meiri eða minni
sektarkennd ef það
leyfir sér „óhollust-
una“. „Vissulega er það
rétt að það er óhollt að
reykja og drekka áfengi
— um það efast enginn
— en áróðurinn má
samt sem áður ekki
ganga of langt. Fólk á
að hafa frjálsan vilja og
það á ekki endalaust að
vera að hafa vit fyrir
því,“ sagði talsmaður
samtakanna, David
Warburton, sem er
prófessor í lyfjafræði
við Reading háskólann
í Bretlandi. „Það kann
að fara svo að siðvendn-
in fari að virka öffigt og
fólk hiki ekki við að
reykja eða drekka,
beinlínis til þess að
ögra öllum þeim sem
ganga um með kenni-
setningar og siða-
predikanir á vörum,“
sagði prófessorinn.
níunda hundrað manns
þátt í þeim. Fólkið borð-
aði eitt epli á morgana,
lauk með mat og drakk
auk þess te í stað kaffis.
Til samanburðar var
svo tekinn álíka stór
hópur fólks sem ekki
hafði neina reglu á því
hvort það borðaði epli
og lauk. Það, sem rann-
sóknin beindist að, var
fyrst og fremst að
kanna áhrif ákveðins
þráavamareffiis sem er
í ríkum mæli í eplum og
lauk og auk þess einnig
í te. Niðurstaðan var af-
dráttarlaus - sem sagt
sú að með því að fá
reglulega hæfilegt
magn þráavamareffiis-
ins minnkuðu líkur á
hjartasjúkdómum um
allt að helming.
Vaxa allt að
sentímetra
á dag
Bandaríski líffræð-
ingurinn Michelle
Lampl birti nýlega nið-
urstöður rannsókna
sinna á vexti koma-
40