Heilsuvernd - 01.12.1993, Blaðsíða 43
FRETTIR
Hvenær á að
leita læknis?
Flestir foreldrar hafa
staðið frammi fyrir því
vandamáli að hiti bloss-
ar skyndilega upp í
bömum þeirra án þess
að nokkur sérstök
ástæða virðist vera
fyrir því. Og þá vakna
spumingar um hvað
gera skuli, I mörgum
tilvikum er það þraut-
aráðið að hafa samband
við lækni en margir
veigra sér þó við því þar
sem oft er talað um að
aldrei séu læknar eins
oft ónáðaðir og til bama
sem fengið hafa hita-
köst. Sagt er að í þess-
um efnum sé til ein og
mjög einföld regla fyrir
foreldra. Hafið frekar
einum of oft samband
við lækni heldur en of
sjaldan. Ef bam, sem er
innan við þriggja mán-
aða, fær háan hita er til
að mynda sjálfsagt að
hafa samband við lækni
og vert er að hafa það í
huga að komaböm þola
verr sótthita en eldri
böm. Það geta verið
fleiri ástæður til þess
að rétt sé að hafa sam-
band við lækni og ef
fólk er í einhverjum
vafa eða er sjálft ótta-
slegið er sjálfsagt að
leita ráða. Ef bara hefur
hita og að auki einhver
þau einkenni, sem lýst
er hér á eftir, er sjálf-
sagt að hafa strax sam-
band við lækni:
Ef bamið er áberandi
dauft og sljótt og drekk-
ur lítið.
Ef bamið á í erfið-
leikum með að losna
við þvag eða blóð er í
þvagi.
Ef bamið hefur lík-
lega verki í eyranum,
t.d. grípur mikið um
eyran.
Ef eitthvað bendir til
að bamið hafi slæma
verki í hálsinum, höfð-
inu eða maganum.
fyrirtækjum sem fram-
leiddu efnið sem notað
var. Vegna þess hve
málin vom orðin mörg
og málareksturinn
tímafrekur og umfangs-
mikill var ákveðið að
reyna að ná sáttum í
málinu og skipa sér-
stakan dómstól sem á
að ákveða hvaða konur
hafa orðið fyrir skaða
og hverjar ekki. Er talið
að alls muni skaðabæt-
ur, sem greiddar verða
til kvennanna, nema
svimandi háum upp-
hæðum og er líklegt að
umsvifamesti framleið-
andi efnanna, Dow
Chemical, verði að
greiða meginhluta bót-
anna. Vill þó svo vel til
að það fyrirtæki er mjög
vel stöndugt og fært um
að taka á sig stóráföll.
(U.S.Today)
Eyðniplágan
alltaf að aukast
Á ráðstefhu um út-
breiðslu og vamir gegn
eyðni, sem haldin var í
Edinborg í Skotlandi í
byrjun september, kom
fram hjá talsmönnum
Alþjóðaheilbrigðis-
stofnunarinnar (WHO)
að á árinu 1993 myndu
um ein milljón kvenna
smitast af eyðniveir-
unni. Á ráðstefnunni
kom einnig fram að um
næstu aldamót myndu
um þrettán milljón
konur hafa smitast af
eyðni og um fjórar
milljónir vera látnar.
Það er einkum og sér í
lagi á konur í þróunar-
ríkjunum sem eyðnin
herjar en þessi skæða
veiki breiðist einnig
ört út á Vesturlöndum.
Ef bamið fær
krampaköst.
Ef bamið er búið að
vera með hita í þrjá
daga eða lengur.
Ef hitinn hefur verið
á niðurleið en stígur
allt í einu aftur.
greiddar í
skaðabætur
Fyrir um það bil þrjá-
tíu ámm gekk mikil
bylgja brjóstastækkun-
araðgerða yfir í Banda-
ríkjunum og er talið að
síðan þá hafi um tvær
milljónir bandarískra
kvenna gengist undir
slíkar aðgerðir. Lengi
vel vom þessar „lýtaað-
gerðir“ taldar hættu-
lausar og var það ekki
fyrr en fyrir nokkmm
ámm að grunsemdir,
sem nú em orðnar að
vissu, vöknuðu um að
efnið, sem notað var til
að stækka brjóstin - í
flestum tilfellvun silí-
kon, gæti valdið alvar-
legum skaða á ónæmis-
kerfi líkamans. Eins og
títt er í Bandaríkjunum
hefur mikill málarekst-
ur verið á ferðinni út af
þessu og margar konur
hafa gert svimandi háar
kröfur á hendur lækn-
unum sem önnuðust
aðgerðimar eða þá
43