Heilsuvernd - 01.12.1993, Qupperneq 44

Heilsuvernd - 01.12.1993, Qupperneq 44
FRETTIR spymumennimir orðið fyrir skaða sem lýsir sér einkum í skertu minni, minna valdi yfir hreyfingum sínum, svefnleysi, skertri heym og minni sjálfs- stjórn við áfengis- neyslu. Kynlíf gott fyrir svefninn Hættu að telja kindur ef þú getur ekki sofnað. Yttu frekar við rekkju- naut þínum og reyndu að fá hann til ástar- leikja. Eynlíf virkar nefiiilega mjög afslapp- andi á flesta og daginn eftir em þeir betur upp- lagðir og í betra jafn- vægi en ella, jaftivel þótt ástarleikurinn hafi kostað þá hluta nætur- svefhsins. Éftir að hafa fengið kynférðislega fullnæg- ingu sofha margir djúp- um svefini og hvílast þar af leiðandi mjög vel. Eðli svefhsins hefur meira að segja en stundimar, sem fólk sefur, og án þess að ná djúpsvefhi getur fólk vaknað upp af átta eða níu klukkustunda svefni og fundist það vera ósofið og þreytt. Nái fólk ekki djúpsvefni jafnvel nótt eftir nótt getur hætta verið á ferðum en álag á tauga- kerfið vex verulega ef svefiiinn er ekki nægj- anlega langur eða nógu góður. (Úr KK) Reykingabann í flugvélum Sífellt fleiri flugfélög banna reykingar um borð í flugvélum sínum. Flest hafa þau þegar sett reykningabann á styttri flugleiðum en nú áforma a.m.k. sum þeirra að taka upp slíkt bann á lengri leiðum einnig. Þannig hefur t.d. breska flugfélagið British Airways kynnt að áður en langt um líði verði reykingar með öllu bannaðar um borð í flugvélum félagsins og jafnvel á lengstu leið- unum eins og til Ástral- íu og Nýja-Sjálands en flug þangað tekur á annan tug klukku- stunda. Það er ekki ein- ungis af heilbrigðis- ástæðum, sem flugfé- lögin setja reykinga- bannið, heldur líka af öryggisástæðum. Tals- menn British Airways segja að til greina komi að bjóða reykinga- mönnum upp á nikótín- plástra eða nikótín- tyggjó um borð í flug- vélunum en eðlilegra sé þó að þeir sjái sér sjálfir fýrir slíku ef þeir telja sig ekki þola við án nikótínsins. Hættulegt að skalla Rannsóknir, sem fram hafa farið í lækna- deild New York háskól- ans í Bandaríkjimum benda til þess að knatt- spymumenn, sem skalla oft boltann, getí orðið fyrir heilaskaða af þeirri iðju sinni. Þótt knattspyma sé ekki í hávegum höfð í Banda- ríkjunum hafa þar farið fram miklar rannsóknir á meiðslum sem verða í íþróttinni og ýmsum af- leiðingum þeirra. f greinargerð um rann- sóknimar, sem yfir- maðurþeirra, prófessor Voijn N. Smodalaka, hefur sent frá sér, kem- ur fram að höggið, sem knattspymumenn fá á höfuðið þegar þeir skalla blautan og þung- an bolta, geti verið ótrúlega mikið, nánast eins og mikið högg í hnefaleikum. Þegar þetta hefur endurtekið sig oft geta knatt- 44

x

Heilsuvernd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.