Heilsuvernd - 01.12.1993, Side 41

Heilsuvernd - 01.12.1993, Side 41
FRETTIR þessum sjúkdómi. Dr. Karen Hein telur hins veg- ar að mynstrið sé töluvert öðruvísi í þróuðu ríkjun- um og þar séu enn homm- ar og eiturlyfjaneytendur langstærsti áhættuhópur- inn. Hreyfingarleysi áhyggjuefni Fyrir skömmu héldu sérfræðingar frá 36 löndum ráðstefnu í Ant- werpen í Belgíu þar sem þeir fjölluðu um of- fitu og vandamál sem henni eru samfara. Einkum og sér í lagi var fjallað um ráð til þess að aðstoða fólk við að ná af sér aukakílóum en það hefur reynst hægara sagt en gert í flestum tilvikum. Helsta niðurstaða sér- fræðinganna var sú að ekkert einhlítt ráð væri til gegn offitu en sú að- ferð, sem teljast yrði árangursríkust þegar á heildina væri litið, væri að fá fólk til þess að hreyfa sig meira. Það kom fram á ráðstefnu þessari að breyttar lífs- venjur fólks á Vestur- löndum hefðu leitt til þess að æ fleiri böm og ungmenni ættu við of- fitu að stríða. Þau hreyfðu sig mun minna en áður, sætu yfir sjón- varpi eða tölvuleikjum og svokallað mslfæði væri orðið allt of stór hluti fæðu þeirra sem aftur leiddi til þess að bömin fitnuðu og fitn- uðu og ættu jafnvel við offituvandamál að stríða allt sitt líf. Fara frekar út að borða Fólk sem býr mjög þröngt á oft erfitt með að stunda eðlilegt kynlíf. Foreldrar vilja gjaman vera í friði fyrir bömum sínum þegar þau elskast en stundum er það hægara sagt en gert ef margir em í heimili. Nýleg bandarísk könnun leiddi mjög at- hyglisverða staðreynd í Ijós. Ef foreldrar, sem áttu erfitt með að fá næðis- stundir fyrir sig sjálf fengu bamapössun og frið kusu þeir ekki að eyða tímanum í kynlíf heldur bmgðu sér út að borða eða í bíó. Já, eða notuðu tímann til þess að spjalla saman. Aðeins 13% þeirra sem könnunin tók til notuðu tækifærið til að elskast. að dæla blóði út um líka- mann 86 þúsund sinnum á sólarhring eins og manns- hjartað gerir. En stöðug framþróun hefur orðið í þeim efnum sem talið er nauðsynlegt að nota í gervihjörtu og sú þróun gerir vísindamennina bjartsýna, auk mikillar framþróunar í tölvuiðnað- inum en örtölvur munu nauðsynlegar til þess að stjóma gervihjörtunum. Joumal of Medicine kem- ur fram að mun betri árangur hefur náðst ef tæki þetta er notað heldur en ef notaðar em hef- bundnar aðferðir, svo sem hjartahnoð. Uppfinninga- maðurinn fékk hugmynd imi gerð tækisins er hann sá ffétt á sjónvarpsstöð um ungan mann sem tókst að lífga föður sinn sem fengið hafði hjartastopp með því að nota venjuleg- an dmllusokk. Ungar konur í mestri hættu Bandaríski læknirinn dr. Karen Hein, sem starf- ar við Albert Einstein skólann í New York, hefur nýlega birt skýrslu sem hún byggir á rannsóknum sínum á þróun eyðnisjúk- dómsins að undanfömu. Þar segir hún að í þróunar- löndunum sé svo komið að imgar konur verði að telj- ast stærsti áhættuhópur- inn. Telur hún að af þeim 3000 konum, sem smitist daglega, í þróunarlöndun- um, séu um 70% tvítugar og yngri og segir hún að nú sé svo komið að um 500 konur látist daglega af Framþróun í hjartasmíði Talið er að á næstu tíu ámm eða svo takist að búa til gervihjarta sem geti komið að fulliun notum. Mikil framþróun hefur orðið f gerð slíkra „líf- færa“ að undanfömu og tekist hefur að búa til gervihjörtu sem geta nær fullkomlega sinnt hlut- verki hjartans. Vandamál- ið hefur hins vegar verið það að gervihjörtun hafa enst skamman tíma enda ekkert smáálag að þurfa Einfalt undratæki Ungur Bandaríkjamað- ur hefur fengið einkaleyfi á framleiðslu á litlu „tæki“ sem talið er líklegt að verði eins sjálfsagt á heimiliun í framtíðinni og sjúkrakassi, Um er að ræða „tæki“ sem líkist mjög dmllusokkum þeim sem notaðir em til þess að ná stíflu úr vöskum og klósettum og er því ætlað að auðvelda fyrstu hjálp til þeirra sem fá hjartastopp. í bandaríska læknablað- inu The New England 41

x

Heilsuvernd

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.