Heilsuvernd - 01.12.1993, Blaðsíða 35

Heilsuvernd - 01.12.1993, Blaðsíða 35
höfðu ginsengs, þrátt fyrir minni þörf þess fyrir svefn. Á þinginu 1984 var skýrt frá rann- sókn sem sýndi marktæka örvun á starfsemi lifrarinnar við afeitrun áfengis eftir neyslu ginsengs. Einnig hefur verið sýnt fram á það með rann- sóknum að ginseng bætir sykurnýt- ingu og lækkar blóðsykur, bæði hjá sykursýkissjúklingum og venjulegu fólki, og gat hluti sjúklinganna hætt að sprauta sig með insúlíni. Rannsóknir hafa einnig sýnt að ginseng gerir blóðþrýsting eðlilegri, UPPSKERA Á 16ÁRA FRESTI Vísindamenn á vegum suður-kóre- önsku ríkisstjómarinnar stjórna há- tæknivæddu ferli við meðhöndlun á rauðu ginsengi og sjá um strangt gæðaeftirlit. Ástand jarðvegs er t.d. mikilvægt atriði við framleiðsluna en hann verður að vera ómengaður af tilbúnum áburði og öðrum aukaefn- um. Jarðvegurinn er síðan látinn jafna sig í 10 ár eftir hverja uppskeru, þann- ig að hver bóndi fær í raun ekki upp- skem nema á 16 ára fresti. Fyrstu sagnir um lækninga- og hressingarmátt ginsengs eru 5000 ára gamlar. í elstu lyfjabók Kína, sem var gefin var út 30 til 40 árum fyrir Krist, er ítarlega fjallað um ginseng og sagt að það komi fólki í andlegt jafovægi, dragi úr spennu, bæti minni, skerpi sjón og örvi hugsun. I fyrstu kínversku kennslubókinni í læknisfræði, sem kom út 200 árum seinna, er ráðlagt að gefa ginseng við streitu, þreytu, afkastarýmun, ein- beitingarskorti, öldrunareinkennum og kyndeyfð. Auk þess var ginseng talið heisufarslega styrkjandi og hafa fyrirbyggjandi áhrif gagnvart ýmsum sjúkdómum. Þetta em um 2000 ára gamlar stað- hæfingar en nýjar rannsóknir hafa rennt stoðum undir þær. Miklar rann- sóknir fara fram á ginsengi nú á tímum og íjórða hvert ár er haldið alþjóðlegt þing um ginseng þar sem niðurstöður vísindamanna víða um heim eru kynntar. Á alþjóðlegu þingi um ginseng 1980 Ræktun rauðs ginsengs er undir ströngu ríkiseftirliti í Suður-Kóreu. Á ökrunum er plantan varin fyrir sólarljósi og eftir hverja uppskeru er jarð- vegurinn látinn jafna sig í tíu ár. ingajurt löngum verið bitbein manna á meðal og staðreyndin er sú að í heiminum í dag er selt meira af ginsengi en er framleitt af því. Það er því ekki víst að allt sé ginseng sem selt er sem slíkt og hafa vömsvik af ýmsu tagi verið sönnuð. vom t.d. birtar niðurstöður rann- sókna þar sem fram kom bætt geðs- lag, betri almenn starfshæfni og betri árangur á ýmsum sállíkamlegum hæfnisprófum, hjá þeim sem neytt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Heilsuvernd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.