Heilsuvernd - 01.03.1994, Blaðsíða 13

Heilsuvernd - 01.03.1994, Blaðsíða 13
KYNLIF Kynlífslöngun getur orðið sjúkleg Mikil kynorka hefur hingað til þótt mjög svo eftirsóknarverð og margir öfunda hin svokölluðu kyntröll sem virðast geta komið hvaða konu sem er til við sig og þá líka hve- nær sem er. Viðhorfin hafa verið dálítið öðruvísi til kvenna sem „eru mikið á ferðinni“ eins og það er stundum kallað en oft er sagt um þær að þær séu lausar í rásinni eða jafnvel haldnar brókarsótt þegar notuð eru mjög niðrandi orð. En kynorkan er ekki alltaf eftir- sóknarverð. Stundum fer hún langt yfir mörkin og þeir einstaklingar, sem láta allt sitt líf snúast um kynlíf og kynlífskynni, eru jafnvel ekkert betur settir en þeir sem hafa ánetjast fíkni- efnum, tóbaki eða alkóhóli. Kynlífs- fíkn hefur hingað til verið kölluð „falda fíknin“ en umræður um þennan sjúk- leika eru nú að verða opinskárri en áður og það þykir ekki lengur skömm fyrir þá, sem haldnir eru honum, að leita sér aðstoðar og lækninga. Það er nefnilega staðreynd að þeir einstakl- ingar, sem haldnir eru kynk'fsfíkn, eiga við mikil vandamál að etja og samkvæmt nýjum bandarískum rann- sóknum eru sjálfsvíg tiltölulega al- geng hjá þessum hópi fólks. Tilfinn- ingalíf þessa fólks er einfaldlega í rúst. En hversu algeng er kynlífsfíknin? Það veit raunar enginn enda getur verið mjög erfitt að skilgreina hverjir séu kynlífsfíklar og hveijir ekki. Bandaríski vísindamaðurinn Patrick
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Heilsuvernd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.