Heilsuvernd - 01.03.1994, Blaðsíða 30

Heilsuvernd - 01.03.1994, Blaðsíða 30
 fremst að finna í dýraríkinu og ómett- aðar í jurtaríkinu. En, auðvitað eru undantekningar frá reglunni. Ein að- ferð til þess að átta sig á muninum á mettuðum og ómettuðum fitusýrum er að yfirleitt eru mettaðar fitusýrur í föstu formi við stofuhita. Dæmi um slíkar fitusýrur eru smjör, smjörlíki og önnur matarfita. Dæmi um ómett- aðar fitusýrur er maísolía og aðrar jurtaohur sem eru í fljótandi formi við stofuhita. Hættulegt kólesterólmagn Mikill munur er á því hvaða áhrif mismunandi fitusýrur hafa á kólester- ólmagnið í blóðinu. Mettaðar fitusýr- ur auka kólesterólmagnið. Einfaldar, ómettaðar fitusýrur hafa sennilega engin áhrif en neysla fjölómettaðra fitusýra draga hins vegar úr kólester- óli í blóði. Hvers vegna er of mikið kólester- ólmagn í blóði hættulegt? Ástæðan er sú að kólesteról sest innan á æða- veggi með þeim hætti að kólesterólið (fita) verður hluti af „æðakölkun“ í veggjum æða en hún samanstendur auk fitu úr bandvefsefnum sem leita inn í æðaveggina, oft til að „laga“ litlar skemmdir. Smátt og smátt þrengjast æðamar og það heftir eðlilegt blóð- streymi. Önnur afleiðing getur verið æðasamdráttur eða æðakrampi. Einnig getur mögulegur „blóðsegi", þar sem blóð kekkjast vegna virkni blóðflagna, lokað æð sem þannig er komið fyrir. Hjartaáfall getur átt sér stað eða heilablóðfall en það fer eftir því hvar blóðtappinn myndast. Það er vel þekkt og vísindalega sönnuð staðreynd að of hátt kólester- ragið úr fituneyslu * Dýfðu lauk og öðm grænmeti í heitan kjötkraft í stað þess að steikja það. Þannig er unnt að búa til „Bourguignonne fondú“, þ.e. að nota kjötkraft í stað mat- arolíu. Bragðið er ekkert síðra, maturinn verður hollari og síð- ast en ekki síst þá er engin hætta á því að krafturinn brenni í fondúpottinum eins og olíu hættir til að gera. * Notaðu teflonpönnu þegar þú steikir mat því þannig er unnt að helminga fitumagnið sem notað er. * Reyndu að draga úr neyslu á smjöri og smjörlíki. Unnt er að gera brauðsneiðina raka, eins og gert er með viðbiti, með því einu að sneiða agúrku og tómata og leggja á brauðið. * í mörgum tilfellum þjónar jógúrt sama tilgangi og rjómi í matar- gerð, t.d. út á salöt, í sósur og ýmsar kæfutegundir. * Forðastu súkkulaði og kökur því yfirleitt innihalda þær allt of mikla fitu. * Borðaðu kjúkling einu sinni í viku. Mundu að kjúklingurinn verður að vera soðinn í gegn. Bakaðu t.d. kjúklinginn á grind í ofninum þannig að öll fitan renni ofan í ofnskúffuna. Ekki borða húðina af kjúklingnum vegna þess að nánast öll fitan er þar. Feitur Millifeitur Magur fiskur fiskur fiskur Ansjósa Urriði Lúða Sfld Bleikja Þorskur Lax Tjamasfld Rauðspretta Áll Harri Lýsa Makríll Sandhverfa Túnfiskur Skötuselur Ufsi Langlúra Steinbítur 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Heilsuvernd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.