Heilsuvernd - 01.03.1994, Blaðsíða 18

Heilsuvernd - 01.03.1994, Blaðsíða 18
'YTT OG ENDURSAGT: JONINA LEOSDOTTIR TILFINNIN G AT APP AR tilfinningar þínar Losadu um stífl- urnar sem koma í veg fyrir ad þú tjáir Manneskjur, sem stjórnast oft fremur af tilfinningunum en skynseminni, öfunda stundum „sterku og þöglu“ manngerðina sem hefur, að því er virðist, takmarkalausa sjálfsstjórn. Fólk sem er ávallt yfirvegað og heldur ró sinni — sama á hverju geng- ur. En það er ekki endilega öf- undsvert að hafa slíkt taum- hald á tilfinningum sínum, jafnt í gleði og sorg. Það getur valdið líkamlegum veikind- um og jafnvel verið einkenni sálræns vandamáls sem nefnt hefur verið „tilfinn- ingahefting“ (alexithymia). Fyrr á tímum var það talið mönnum til tekna ef þeir báru tilfmningar sínar ekki á torg. Það var talið styrkleika- merki. Þannig átti fólk að vera — þó sérstaklega karlmenn. Karlar áttu ekki að missa stjóm á sér á almannafæri eða láta lesa sig eins og opna bók. Þeir áttu ekki að fella tár, sama á hverju gengi, enda áttu þeir aldrei að viðurkenna að þeir væru sorgmæddir eða hræddir. Sönn karlmenni áttu alltaf að láta sem allt væri í himnalagi. Þrátt fyrir gífurlegar þjóðfélags- breytingar eimir ennþá ótrúlega mik- ið eftir af þessu viðhorfi. Þess eru dæmi, enn þann dag í dag, að strákar fái óbein skilaboð um það í uppvextin- um að þeir eigi að halda tilfinningum sínum leyndum. Þeir eigi að harka af sér þegar þeim líður illa og stilla sig þegar gleðin grípur þá. Grátur er vit- Kanntu að Svaraðu eftirfarandi spurn- ingum og gefðu þér þrjú stig fyrir hvert jákvætt svar, tvö stig fyrir „kannski“ og eitt stig fyrir neikvætt svar. 1. Þjáist þú af verkjum eða of- næmi sem engin skýring hefur feng- ist á? 2. Gerðist eitthvað þegar þú varst bam að aldri sem þú vilt ekki horfast í augu við eða kýst að ræða ekki um. 3. Finnst þér erfitt að segja þín- um nánustu hvað þér þykir vænt um tjá þig? 4. Telja vinnufélagarnir þig afar hæfan starfsmann sem erfitt sé að slá út af laginu. 5. Ertu metnaðargjöm/gjam og setur markið hærra en aðrir telja raunsætt? 6. Var samband þitt við foreldra þína erfitt í uppvextinum og var tján- ing á væntumþykju ef til vill dálítið þvinguð í fjölskyldunni? 7. Álíturðu það asnalegt eða jafnvel veikleikamerki þegar fólk hjalar við böm eða dýr? Stigagjöf bls. 20 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Heilsuvernd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.