Heilsuvernd - 01.03.1994, Qupperneq 49

Heilsuvernd - 01.03.1994, Qupperneq 49
vor æska? líkamlegu ástandi hennar! Lengi býr að fyrstu gerð. Að margra mati er nauðsynlegt að kveikja sem fyrst áhuga barna á íþróttum og hreyfingu. Slíkur áhugi getur fylgt þeim til unglings- og fullorðinsár- anna. nám í 9. eða 10. bekk, fjórtán og fimmtán ára. Síðan tókum við 50% þeirra sem voru í 8. bekk og þriðjung nemenda í framhaldsskólum landsins. Þau gögn, sem rannsóknin gefur af sér, gætu nýst okkur til greinaskrifa langt fram á næstu öld ef svo bæri undir,“ sagði Þorlákur en aldurshóp- amir í grunnskólunum eru hér til um- íjöllunar. „Við könnuðum hvemig íþróttaiðk- un og líkamsþjálfun, þ.e.a.s. mat hvers einstaklings á því hve hann tel- ur sig í góðri þjálfun, tengist eftirfar- andi: a) vímuefnaneyslu, þar með talið tóbak og áfengi auk hass, b) sjálfsvirðingu og líkams- ímynd, c) ýmsum andlegum þáttum; þunglyndi, kvíða og sálvef- rænum einkennum, sem svo eru kölluð, og er þar átt við ýmiskonar verki, svima og ógleði, d) námsárangri og ástundun í skóla. Almenn íþróttaiðkun var mæld með þremur meginþáttum, þ.e.a.s. Þorlákur Karlsson er settur forstöðumaður Rannsóknastofnunar uppeldis- og menntamála. Stofnunin hefur staðið fyrir ítarlegri rannsókn á tengslum íþróttaiðkunar við mjög marga þætti sem fljótt á litið kunna sumir að virðast óskyldir henni. Því fer þó fjarri. 49

x

Heilsuvernd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.