Heilsuvernd - 01.03.1994, Blaðsíða 29

Heilsuvernd - 01.03.1994, Blaðsíða 29
FISKNEYSLA fitu Eðli málsins samkvæmt eiga fslendingar völ á ferskari og betri fiski en flestar aðrar þjóðir. Fiskneysla hefur samt lítið aukist og enn neytum við of fituríkrar fæðu. laust ágætur ef hann er útbúinn á þann hátt sem til er ætlast en stað- reyndin er sú að þegar við höfum „að- lagað“ þessar matartegundir að okkar óskum er afleiðingin mikil aukning á fituinnihaldi þeirra! „Spaghetti Bolognese", eins og það er útbúið á Ítalíu, er pasta að uppistöðu með örlítilli kjötsósu. Þegar þessi sami réttur er matreidd- ur t.d. á Norðurlöndunum snúast hlutföllin oftast við. Vaxandi neysla hamborgara leiðir einnig til aukinnar fituneyslu vegna þess að venjulega er hamborgarinn borðaður með sósu og frönskum kartöflum. Hlutfall fitu í slíkri máltíð er allt of hátt miðað við hlutfall kol- vetna. Auðvitað eru undantekningar frá þessu og dæmi um það er frönsk mat- argerðarlist - hið svokallaða franska eldhús. Einkenni þess hafa ætíð verið léttur, hitaeiningasnauður matur og hóflegir skammtar. Því miður virðist þessi tegund matargerðarlistar vera að tapa vinsældum sínum og í stað hennar aukast vinsældir hinnar gömlu, hefðbundnu matargerðar Frakka, þ.e. mikið kjöt og þungar sósur. Ef tO vOl bragðast maturinn betur þannig því flest bragðefni leysast bet- ur upp í fitu en vatni. Þess vegna er það mjög algengt að kokkar í veitinga- húsum setji ætíð aukaskammt af smöri eða ijóma út í matinn. Þess vegna skyldi enginn trúa því að matur á veitingahúsum sé endOega hollur einfaldlega vegna þess að hann bragð- ast vel. Ekki er öll fita hættuleg Ekki er öll fita hættuleg heOsu manna. Auðvelt er að aðgreina sýni- lega og ósýnilega fitu. SýnOeg fita er t.d. smjör, rjómi, fita í ýmsum matar- tegundum; kjötfita, smjörlíki og mat- arolía. Dæmi um ósýnilega fitu eru t.d. fita í beikoni, kökum, osti, frönskum kartöflum, súkkulaði, kart- öfluflögum, steiktum mat, ís, kjöti, hnetum, feitum fiski, brauðmeti og ýmsum unnum kjötvörum. í öUum þessum matartegundum er múdl fita sem breytist í kólesteról við meltingu. MOdð kólesteról íblóði get- ur leitt tO hjarta- og æðasjúkdóma. Þar að auki eru helmingi fleiri hitaein- ingar en prótein og kolvetni í feitum mat. Vilji fólk koma í veg fyrir að það þyngist ætti það að auka neyslu kol- vetna og próteina á kostnað fitunnar. Ekki er öU fita hættuleg heOsu okk- ar. Það er staðreynd að aðeins um 20% af þeirri fitu, sem við borðum, er hrein fita. Hinn hlutinn eru fitusýrur. T0 eru ýmsar tegundir af fitusýrum en þeim er þó venjulega skipt í þrjá meginhópa: * Mettaðar fitusýrur * Einfaldar, ómettaðar fitusýrur * Fjölómettaðar fitusýrur Fjölómettaðar fitusýrur eru í raun hluti af einföldum, ómettuðum fitu- sýrum. Mettaðar fitusýrur er fyrst og 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Heilsuvernd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.