Heilsuvernd - 01.03.1994, Qupperneq 29

Heilsuvernd - 01.03.1994, Qupperneq 29
FISKNEYSLA fitu Eðli málsins samkvæmt eiga fslendingar völ á ferskari og betri fiski en flestar aðrar þjóðir. Fiskneysla hefur samt lítið aukist og enn neytum við of fituríkrar fæðu. laust ágætur ef hann er útbúinn á þann hátt sem til er ætlast en stað- reyndin er sú að þegar við höfum „að- lagað“ þessar matartegundir að okkar óskum er afleiðingin mikil aukning á fituinnihaldi þeirra! „Spaghetti Bolognese", eins og það er útbúið á Ítalíu, er pasta að uppistöðu með örlítilli kjötsósu. Þegar þessi sami réttur er matreidd- ur t.d. á Norðurlöndunum snúast hlutföllin oftast við. Vaxandi neysla hamborgara leiðir einnig til aukinnar fituneyslu vegna þess að venjulega er hamborgarinn borðaður með sósu og frönskum kartöflum. Hlutfall fitu í slíkri máltíð er allt of hátt miðað við hlutfall kol- vetna. Auðvitað eru undantekningar frá þessu og dæmi um það er frönsk mat- argerðarlist - hið svokallaða franska eldhús. Einkenni þess hafa ætíð verið léttur, hitaeiningasnauður matur og hóflegir skammtar. Því miður virðist þessi tegund matargerðarlistar vera að tapa vinsældum sínum og í stað hennar aukast vinsældir hinnar gömlu, hefðbundnu matargerðar Frakka, þ.e. mikið kjöt og þungar sósur. Ef tO vOl bragðast maturinn betur þannig því flest bragðefni leysast bet- ur upp í fitu en vatni. Þess vegna er það mjög algengt að kokkar í veitinga- húsum setji ætíð aukaskammt af smöri eða ijóma út í matinn. Þess vegna skyldi enginn trúa því að matur á veitingahúsum sé endOega hollur einfaldlega vegna þess að hann bragð- ast vel. Ekki er öll fita hættuleg Ekki er öll fita hættuleg heOsu manna. Auðvelt er að aðgreina sýni- lega og ósýnilega fitu. SýnOeg fita er t.d. smjör, rjómi, fita í ýmsum matar- tegundum; kjötfita, smjörlíki og mat- arolía. Dæmi um ósýnilega fitu eru t.d. fita í beikoni, kökum, osti, frönskum kartöflum, súkkulaði, kart- öfluflögum, steiktum mat, ís, kjöti, hnetum, feitum fiski, brauðmeti og ýmsum unnum kjötvörum. í öUum þessum matartegundum er múdl fita sem breytist í kólesteról við meltingu. MOdð kólesteról íblóði get- ur leitt tO hjarta- og æðasjúkdóma. Þar að auki eru helmingi fleiri hitaein- ingar en prótein og kolvetni í feitum mat. Vilji fólk koma í veg fyrir að það þyngist ætti það að auka neyslu kol- vetna og próteina á kostnað fitunnar. Ekki er öU fita hættuleg heOsu okk- ar. Það er staðreynd að aðeins um 20% af þeirri fitu, sem við borðum, er hrein fita. Hinn hlutinn eru fitusýrur. T0 eru ýmsar tegundir af fitusýrum en þeim er þó venjulega skipt í þrjá meginhópa: * Mettaðar fitusýrur * Einfaldar, ómettaðar fitusýrur * Fjölómettaðar fitusýrur Fjölómettaðar fitusýrur eru í raun hluti af einföldum, ómettuðum fitu- sýrum. Mettaðar fitusýrur er fyrst og 29

x

Heilsuvernd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.