Heilsuvernd - 01.03.1994, Blaðsíða 34

Heilsuvernd - 01.03.1994, Blaðsíða 34
FLUGHRÆÐSLA það er stórt skref stigið og þá getur þú farið að taka á vandanum. Þú kemst sennilega að raun um að það séu margir þættir sem gera þig flughræddan, t.d. skortur á þekkingu á því hvernig flugvélin vinnur, innilok- unarkennd, lofthræðsla, vamarleysi, óþægilegar minningar frá fyrri flug- ferðum, spenna og óróleiki yfir því hvað bíði þín við ferðalok, og svo and- stæðan - spenna og óróleiki yfir því sem þú skildir eftir við upphaf ferðar. Einn þáttur flughræðslunnar er hæfileiki mannsins til þess að sann- færa sjálfan sig um eitthvað. Þú ákveður að þú sért hræddur við að fljúga. Þú segir við sjálfan þig að þú sért flughræddur og hafir alltaf verið það. Hugsir þú á þessum nótum er öruggt að þú verður hræddur þegar á hólminn er komið. Martröð flughræddra hefst fyrir alvöru þegar stigið er um borð í vélina. Vélin virðist risavaxin að utan en þegar inn er komið er allt svo þröngt og lokað. Hjá sumum er innilokunarkennd hluti af hræðslunni og vanlíðaninni. Hvað orsakar flughræðslu? Við skulum aðeins líta á ofan- greinda þætti sem orsaka flug- hræðslu. Óvissa um það hvemig flugvélin vinnur: Þú skilur ekki hvernig unnt er að halda flugvél á lofti. Þér fmnst við hljóta að brjóta öll náttúrulögmálin þegar við setjumst upp í flugvél sem hefur sig svo á loft. Þú ert viss um að eitthvað sé að þegar hin og þess hljóð taka að heyrast og að lofttæmd svæði Að losna við flug- hræðslu □ Gerðu þér grein fyrir því hvers vegna þú ert hræddur. □ Gerðu þér grein fyrir þeim aðstæðum sem vekja hjá þér flug- hræðslu. □ Hugsaðu um eitthvað annað og jákvætt þegar þú finnur fyrir flug- hræðslu. □ Mundu að þú getur stjórnað hugsanaflæð- inu og þar með náð tök- um á flughræðslu. □ Ekki örvænta þótt þú náir ekki strax árangri. Þú verður að sýna þolin- mæði og æfa þig til þess að losna við flughræðsl- una. 34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Heilsuvernd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.