Heilsuvernd - 01.03.1994, Blaðsíða 21

Heilsuvernd - 01.03.1994, Blaðsíða 21
KVEF Ráð gegn kvefi Kvef er langalgengasti kvillinn sem hrjáir okkur Islendinga. Talið er að hver landsmaður fái kvef að meðaltali einu sinni á ári og oft getur farið svo að fólk verði kvefað hvað eftir annað sama árið. I flestum tilvikum er kvef „saklaus“ sjúkdómur en í einstökum tilvikum getur kvefið þó haft alvarlegar afleiðing- ar, þar sem sjúkdómurinn veikir varnir líkamans og eykur líkur á því að fólk fái ýmsa fylgikvilla. Kvef er veirusjúkdómur sem ekki verður læknaður með lyfjum. Þannig virka t.d. ekki pensilín eða önnur sýklalyf á kvefveirumar en allalgengt er þó að fólki séu gefin slík lyf til til þess að koma í veg fyrir bakteríusýk- ingu sem getur fylgt kvefinu. Ekki er raunhæft að búast við því að nokkm sinni fínnist bóluefíii gegn kvefi. Ástæðan er sú að til em á ann- að hundrað mismunandi veirur sem geta valdið kvefi og að sjúkdómurinn er heldur ekki það slæmur að ástæða hafi þótt til þess að verja mikilli orku og fjármunum til rannsókna á honum. Þar hafa önnur og veigameiri verkefni jafnan gengið fyrir. Kvefveimmar valda bólgum í slím- húð bæði í nefi og í lungum. Slím- myndun vex oft mjög milúð og þarf fólk að losa sig við slímið ýmist með því að snýta því úr nefi sínu eða hósta því upp. Slímið getur oft orðið gulleitt vegna dauðra slímhúðarfrumna. Kvef er sjúkdómur sem fólk getur fengið á öllum árstímum. Venjulega eru þó kveffaraldrar meiri yfir vetar- tímann og halda margir að það orsak- ist af kuldanum en svo er þó ekki. Það er hins vegar staðreynd að ef fólki verður kalt verður mótstaða þess
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Heilsuvernd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.