Heilsuvernd - 01.03.1994, Blaðsíða 48

Heilsuvernd - 01.03.1994, Blaðsíða 48
TEXTI: JÓHANN GUÐNI REYNISSON Hve glöð er Jákvæð og víð- tæk áhrif líkams- þjálf- unar Unglingar, sem stunda líkamsþjálfun, eru ólíklegri til að reykja og drekka en þeir sem lítið eða ekkert rækta líkama sinn. Því betri þjálfun því minni áhugi á óhollust- unni. Og hvað hassið varðar: Sama niðurstaða. Góð þjálf- un tengist því að áhugi fyrir því að prófa hass er hverf- andi. Þetta eru brot af þeim niðurstöðum sem birtar eru í skýrslu frá Rannsóknastofn- un uppeldis- og menntamála eftir rannsókn sem gerð var 1992. Þar var einnig kannað mat unglinganna á sjálfum sér. Ein athyglisverðasta vís- bending þess hluta rannsókn- arinnar, að mati greinarhöf- undar, er sú að tengsl líkams- þjálfunar við sjálfsvirðingu eru sterkari en tengsl getu í íþróttum við sjálfsvirðingu. Þannig virðist þjálfunin sem slík hafa meiri áhrif á það að unglingur beri meiri virðingu fyrir sjálfum sér heldur en það að hann þurfi endilega að vera mestur og bestur í íþróttum. Frumkvöðull rannsóknarinnar er Þórólfur Þórlindsson, prófessor við félagsvísindadeild Háskóla íslands. Hann er forstöðumaður Rannsókna- stofnunar uppeldis- og menntamála en er nú í starfsleyfi og staddur er- lendis. Þorlákur Karlsson er settur forstöðumaður stofnunarinnar í stað Þórólfs. Þeir hafa, ásamt Ingu Dóru Sigfúsdóttur, unnið að úrvinnslu ým- issa gagna könnunarinnar. Heilsu- vernd trítlaði á fund Þorláks Karls- sonar sem kynnti fúslega helstu nið- urstöður og aðferðir við rannsóknina. „Það eflir mjög áreiðanleika rann- sóknarinnar hve mikil þátttaka er í henni. Við lögðum um 12000 spum- ingalista fyrir nemendur og þar af er hreinlega hver einasti nemandi í grunnskólum á landinu sem stundaði 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Heilsuvernd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.