Heilsuvernd - 01.03.1994, Blaðsíða 51

Heilsuvernd - 01.03.1994, Blaðsíða 51
ÆSKA OG ÍÞRÓTTIR % 60 50 40 30 20 10 0 Léleg Sæmileg j|§ Góð §U Mjög gó 8. bekkur 9. bekkur 10. bekkur Hlutfall nemenda í 8.- 10. bekk, sem hafa jákvæða líkamsímynd, hækkar með aukinni líkamsþjálfun. % 60 50 40 30 20 10 0 8. bekkur 9. bekkur Jákvæð sjálfs- mynd með aukinni íþrótta- iðkun Hlutfall nemenda í 8. og 9. bekk, sem hafa mikla sjálfsvirðingu, hækkar með aukinni líkamsþjálfun. Hvað með kynjamun? „Það virðast stundum sterkari tengsl milli líkamsþjálfunar og til dæmis námsárangurs hjá stúlkum en piltum. Og ef við gætum fullyrt að þjálfunin hafi áhrif á þá þætti, sem hér voru athugaðir, þá virðast þau áhrif meiri á stúlkurnar. Þær byrja einnig síðar og hætta fyrr íþróttaiðkun en piltar.“ Eins og fram hefur komið þá var mjög vandað til framkvæmdar rann- sóknarinnar. Umfang hennar var gíf- urlegt, sem til dæmis má sjá af fjölda þeirra unglinga sem svöruðu spum- ingalistum rannsóknaraðilanna. Þor- lákur var beðinn um að lýsa í stuttu máli aðferðinni. Pokahornið Og síðan beinar niðurstöður athugunar Rannsóknastofnunar uppeldis- og menntamála. Grunnskólanemendur á aldrinum fjórtán til sextán ára: * hlutfall þeirra, sem reykja daglega, lækkar með aukinni íþróttaiðkun og líkamsþjálfun * hlutfall þeirra, sem neyta áfengis, lækkar með aukinni íþrótta- iðkun og líkamsþjálfun * hlutfall þeirra, sem hafa prófað hass, lækkar með aukinni íþróttaiðkun og líkamsþjálfun * aukinni íþróttaiðkun og líkamsþjálfun fylgir aukin sjálfsvirð- ing * aukinni getu í íþróttum fylgir aukin sjálfsvirðing * hlutfall þeirra, sem hafa jákvæða sjálfsímynd, hækkar með aukinni líkamsþjálfun og íþróttaiðkun ism 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Heilsuvernd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.