Heilsuvernd - 01.03.1994, Side 51

Heilsuvernd - 01.03.1994, Side 51
ÆSKA OG ÍÞRÓTTIR % 60 50 40 30 20 10 0 Léleg Sæmileg j|§ Góð §U Mjög gó 8. bekkur 9. bekkur 10. bekkur Hlutfall nemenda í 8.- 10. bekk, sem hafa jákvæða líkamsímynd, hækkar með aukinni líkamsþjálfun. % 60 50 40 30 20 10 0 8. bekkur 9. bekkur Jákvæð sjálfs- mynd með aukinni íþrótta- iðkun Hlutfall nemenda í 8. og 9. bekk, sem hafa mikla sjálfsvirðingu, hækkar með aukinni líkamsþjálfun. Hvað með kynjamun? „Það virðast stundum sterkari tengsl milli líkamsþjálfunar og til dæmis námsárangurs hjá stúlkum en piltum. Og ef við gætum fullyrt að þjálfunin hafi áhrif á þá þætti, sem hér voru athugaðir, þá virðast þau áhrif meiri á stúlkurnar. Þær byrja einnig síðar og hætta fyrr íþróttaiðkun en piltar.“ Eins og fram hefur komið þá var mjög vandað til framkvæmdar rann- sóknarinnar. Umfang hennar var gíf- urlegt, sem til dæmis má sjá af fjölda þeirra unglinga sem svöruðu spum- ingalistum rannsóknaraðilanna. Þor- lákur var beðinn um að lýsa í stuttu máli aðferðinni. Pokahornið Og síðan beinar niðurstöður athugunar Rannsóknastofnunar uppeldis- og menntamála. Grunnskólanemendur á aldrinum fjórtán til sextán ára: * hlutfall þeirra, sem reykja daglega, lækkar með aukinni íþróttaiðkun og líkamsþjálfun * hlutfall þeirra, sem neyta áfengis, lækkar með aukinni íþrótta- iðkun og líkamsþjálfun * hlutfall þeirra, sem hafa prófað hass, lækkar með aukinni íþróttaiðkun og líkamsþjálfun * aukinni íþróttaiðkun og líkamsþjálfun fylgir aukin sjálfsvirð- ing * aukinni getu í íþróttum fylgir aukin sjálfsvirðing * hlutfall þeirra, sem hafa jákvæða sjálfsímynd, hækkar með aukinni líkamsþjálfun og íþróttaiðkun ism 51

x

Heilsuvernd

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.