Heilsuvernd - 01.03.1994, Blaðsíða 28

Heilsuvernd - 01.03.1994, Blaðsíða 28
FISKNEYSLA Nevtift minni — veljið rétta fitu Á Vesturlöndum er um 40% af hitaeininganeyslunni í formi fitu. Samsvarandi tala fyrir þróunarlöndin er 12%. Tíðni hjarta- og æðasjúk- dóma og krabbameins í þró- unarlöndunum er hlutfalls- lega lægri en á Vesturlönd- um. Ekki er hér verið að halda því fram að Vestur- landabúar ættu að temja sér matarvenjur þróunarland- anna vegna þess að þar er vannæring því miður mjög al- geng. Vitanlega geta ýmsir aðrir þættir líka leikið þarna stórt hlutverk, svo sem um- hverfi, erfðir og loftslag en samhengið á milli minni fitu- neyslu og tíðni sjúkdóma hlýtur hins vegar að vekja menn til umhugsunar. í ljós hefur komið að það dró úr tíðni hjarta- og æðasjúkdóma í Noregi og í Danmörku á meðan á þýska her- náminu stóð. Sama þróun átti sér stað Fjöldi algengra sjúkdóma, eins og hjarta- og æðasjúkdóma, og krabbamein geta verið í miklum mæli afleiðing rangra matarvenja. Ekki er vafi á því að mörgum liði betur ef þeir hugsuðu aðeins meira um matarvenjur sínar. í Englandi á stríðsárunum. Skýringar- innar er helst að leita í þeirri stað- reynd að á þessum tímum var fæðu- val minna og fólk neytti magurra fæðutegunda í auknum mæli. Eftir að stríðinu lauk jókst velmegun á ný og einnig tíðni hjarta- og æðasjúkdóma. Jafnframt hefur komið í ljós að heildarmyndin hefur breyst í takt við vaxandi velmegun þannig að tíðni hjartasjúkdóma og krabbameinstil- fella eykst eftir því sem velmegun eykst og matarvenjur breytast. Ein af ástæðum þess getur verið sú að við neytum of mikillar fitu. Auðvitað eru reykingar, hreyfingarleysi og erfða- eiginleikar einnig afgerandi þættir hér. Á sama tíma og við kaupum sífellt minna brauðmeti eykst salan á ýms- um tegundum áleggs. Kartöfluneysla er nú helmingi minni en hún var fyrir fimmtíu árum, þ.e.a.s. ef frá er skilin neysla á kartöfluflögum. í þeirri teg- und kartöfluflagna, sem nú eru fram- leiddar, þ.e. mjög þunnar flögur, eru helmingi fleiri hitaeiningar en í gömlu, þykku tegundinni! Erlendar matreiðsluvenjur Með auknum ferðum almennings til útlanda hefur áhugi á erlendri mat- argerðarlist aukist. Ýmsar nýjar mat- artegundir er nú að finna sem viðbót við hefðbundinn mat okkar, t.d. pizzur, hamborgara, kebab og kín- verskan mat. Erlendi maturinn er ef- 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Heilsuvernd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.