Heilsuvernd - 01.03.1994, Blaðsíða 49

Heilsuvernd - 01.03.1994, Blaðsíða 49
vor æska? líkamlegu ástandi hennar! Lengi býr að fyrstu gerð. Að margra mati er nauðsynlegt að kveikja sem fyrst áhuga barna á íþróttum og hreyfingu. Slíkur áhugi getur fylgt þeim til unglings- og fullorðinsár- anna. nám í 9. eða 10. bekk, fjórtán og fimmtán ára. Síðan tókum við 50% þeirra sem voru í 8. bekk og þriðjung nemenda í framhaldsskólum landsins. Þau gögn, sem rannsóknin gefur af sér, gætu nýst okkur til greinaskrifa langt fram á næstu öld ef svo bæri undir,“ sagði Þorlákur en aldurshóp- amir í grunnskólunum eru hér til um- íjöllunar. „Við könnuðum hvemig íþróttaiðk- un og líkamsþjálfun, þ.e.a.s. mat hvers einstaklings á því hve hann tel- ur sig í góðri þjálfun, tengist eftirfar- andi: a) vímuefnaneyslu, þar með talið tóbak og áfengi auk hass, b) sjálfsvirðingu og líkams- ímynd, c) ýmsum andlegum þáttum; þunglyndi, kvíða og sálvef- rænum einkennum, sem svo eru kölluð, og er þar átt við ýmiskonar verki, svima og ógleði, d) námsárangri og ástundun í skóla. Almenn íþróttaiðkun var mæld með þremur meginþáttum, þ.e.a.s. Þorlákur Karlsson er settur forstöðumaður Rannsóknastofnunar uppeldis- og menntamála. Stofnunin hefur staðið fyrir ítarlegri rannsókn á tengslum íþróttaiðkunar við mjög marga þætti sem fljótt á litið kunna sumir að virðast óskyldir henni. Því fer þó fjarri. 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Heilsuvernd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.