Heilsuvernd - 01.03.1994, Qupperneq 47

Heilsuvernd - 01.03.1994, Qupperneq 47
FRETTIR BÖRN ÞEKKJA FORELDRA AF LYKTINNI Því hefur verið haldið fram, án þess þó að fyrir því hafi verið færðar full- gildar sannanir, að engir tveir menn lykti eins. Viðamiklar rannsóknir í Bandaríkjunum hafa leitt það í ljós að þegar á fyrstu vikum ævi sinnar geti böm þekkt mæður sínar af lyktinni einni saman. Rannsóknirnar vom gerðar á þann hátt að margar konur, sem nýl- ega vom búnar að fæða SEXTUG MÓÐIR Nýlega fæddi sextug kona barn á sjúkrahúsi í Israel og mun hún vera elsta ungbarnamóðir sem sögur fara af. Nafn kon- unnar hefur ekki verið gefið upp en hún er evrópsk og kom til Israel í þeim tilgangi einum að fá þar aðstoð við að ala barn. Konan kvaðst vera 48 ára og tóku læknar á sjúkrahúsinu í Tel Aviv hana trúanlega. Egg kon- unnar var frjóvgað í til- raunaglasi með sæði eig- böm, vom fengnar til þess að vefja brjóst sín með sérstökum grisjum og einnig vom grisjur settar undir hendur þeirra. Þegar bömin vom tveggja vikna vom grisj- urnar teknar og síðan könnuð viðbrögð bam- anna við grisjunum, sem mæður þeirra höfðu not- að, og grisjum sem aðrar konur höfðu notað. Und- antekningalaust sýndu bömin viðbrögð við lykt frá mæðmm sínum og var sama hvort notaðar vom grisjur af brjóstum þeirra eða þær sem vom undir hendinni. inmanns hennar og því síðan komið fyrir í legi hennar. Meðgangan gekk eðlilega fyrir sig en þegar kom að fæðingu ákváðu læknar að taka barnið með keisaraskurði. Reyndist barnið, sem var stúlka, vera heilbrigt og rétt skapað og foreldrarn- ir vom að vonum alsælir með erfingjann. Það kom hins vegar fram hjá lækn- um við sjúkrahúsið að þeir hefðu ekki látið sér það til hugar koma að hjálpa konunni hefðu þeir vitað hið sanna um aldur hennar. HIN HLIÐIN A FRIÐAR- GÆSLUNNI Mikil fjölmiðlaumfjöll- un hefur að undanförnu verið um þá staðhæfingu að vændi hafi aukist stór- lega í Mósambik eftir að friðargæslulið Samein- uðu þjóðanna kom þang- að. Um sex þúsund friðar- gæsluliðar vom á sínum tíma sendir til landsins og fullyrða stjómvöld í Mósambik að eftir komu þeirra hafi vændi blómstrað sem aidrei fyrr í landinu. Það, sem alvar- legast þykir, er þó það að æ yngri stúlkur og dreng- ir hafa leiðst út í vændi og átt viðskipti við friðar- gæsluliðana. Gekk málið svo langt að barnahjálp Sameinuðu þjóðanna sendi fulltrúa sína á stað- inn til þess að kanna mál- ið og í kjölfar rannsókn- arinnar vom fjölmargir ítalskir friðargæsluliðar sendir heim. Stjómendur ítalska liðsins vom hins vegar mjög óánægðir með þessar aðgerðir og sögðu ítali ekki vera verri en aðra. KVÖLDVOR- RÓSAROLÍA ÁHRIFALÍTIL Sumir hafa haldið því fram staðfastlega að kvöldvorrósarolía geti verið allra meina bót og einkum og sér í lagi hefur því verið haldið á lofti að hún geti hjálpað konum sem eiga í erfiðleikum vegna tíðahvarfa. Bresk- um læknum þótti ástæða til þess að kanna þetta sérstaklega og gerðu til- raunir á fjölmörgum kon- um sem vom að komast á breytingaraldurinn. Sumar tóku kvöldvorrós- arolíu reglulega en aðrar fengu geðþóttalyf. Niður- staðan var sú að ekki var hægt að sjá að þeim sem tóku kvöldvorrósarol- íuna liði neitt betur en hinum og þau svitaköst, sem olían átti að lækna, vom ekkert fátíðari hjá þeim en konunum sem fengu lyfleysuna. HUNANGIÐ GRÆÐANDI Gamalt húsráð segir að gott sé að smyrja hunangi á sár. Það virki græðandi og að minni líkur séu á því að fá illt í sárið en ella. Austurrískar rann- sóknir hafa nú staðfest að hér sé ekki um hindur- vitni að ræða heldur raunvemleika. Þær leiddu nefnilega í ljós að hunang virðist hindra það að bakteríur þrífist í sár- inu og segja vísinda- mennimir að hiklaust sé hægt að mæla með því að nota hunang sem sára- smyrsl, einkum ef önnur slík smyrsl bregðast. Einkum virðist þó hun- angið virka vel á græðslu bmnasára. Ráðlegt þykir þó að þynna hunangið út, allt að tífalt og nota það í hófi. 47

x

Heilsuvernd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.