Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1983, Síða 94

Strandapósturinn - 01.06.1983, Síða 94
Þvílík ósköp, parið rýkur upp í ofboði og þau hlaupa að bilnum. Eitthvað lá eftir í grasinu, en Betúel sá ekki hvað það var, en ljósleitt var það. Betúel sá hvar þau stoppuðu aftur dálítið lengra í burtu, fundu sér aðra laut og héldu áfram sem fyrr var frá horfið. f eðli sínu var Betúel hjartagóður og vildi ekki trufla þetta frekar, en svolítið var hann hissa hversu langan tíma þetta tók. Betúel var frekar lágur á vöxt, en vel á sig kominn, kvikur í hreyfingum, heilsugóður fram að sjötugu að ég þekkti, vann þá hálfan daginn. Mér virtist hann vera ákaflega glaðsinna, glettinn í svörum og sagði vel frá. Við hann var gott að lynda. — Hann var alltaf í svo góðu jafnvægi hugans svo allir áttu þar góðan aðgang. Hafi svo verið með aðra úr þessari vík er ástæða til að ætla að þar hafi búið gott fólk. Þegar Betúel skaut „Hitler“ Eins og fyrr er sagt átti Betúel heima í Aðalvík á Ströndum, þar til hann flutti til Reykjavíkur. Á seinni heimsstyrjaldarár- unum var sett niður all fjölmennt setulið, ekki allfjarri Aðalvík. Var megnið af því uppá allháu fjaili, þar sem sást vítt yfir til skipaferða, segja mátti að þarna væri nokkurskonar ratarstöð, vegna hugsanlegra kafbáta- og herskipaferða fyrir Horn. Þama á þessum útskaga, var það eins og hvalreki að fá setu- liðið, vegna vinnu sem við það skapaðist. Þeir menn sem þarna bjuggu höfðu ekki haft af öðru að segja en búskap og sem var að visSu nokkuð erfiður, og fiskurinn við ströndina, þegar á sjó gaf. Þar fyrir utan eggjataka að vorinu, selveiði og fugl. En svo allt í einu fór stríðið að mala þeim gull, og hver var svo skyni skroppinn að taka ekki á móti því, enda notfærðu allir vinnufærir menn sér þessa vinnu. Betúel vann þar um lengri tíma, og var orðin þeim all kunnugur. Eitt af því sem Betúel lærði á unga aldri, var að fara með byssu, og var þegar hér var komið alþekkt skytta, var það sama hvort um seli var að ræða, fugla eða tófur, færi hann af bæ var 92
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.