Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1983, Blaðsíða 123

Strandapósturinn - 01.06.1983, Blaðsíða 123
hafði tún að norðan og vestan við húsin. Dálítið framan við fjárhúsin í miðju túni voru gamlar húsatóftir er nefndust fsaks- tóftir. Sunnan við þær voru sléttir balar og í þeim var djúp laut sem oft var vatn í, ævinlega kölluð Stóri-Pollur. Bæjarlækurinn var að norðanverðu við túnið. Meðfram honum að norðan var mjög þýft, það hét Fjóstunga. Upp af henni var mýrarfláki, Veitan, og efst í túninu var svo Hornið. Foreldrar mínir, þau Daníel Ólafsson og Ragnheiður J. Ámadóttir bjuggu í 14 ár á Þiðriksvöllum frá 1927 til 1941 að þau kaupa Tröllatunguna. Þau voru alla tíð leiguliðar á Þið- riksvöllum. Jörðin átti Gunnlaugur Magnússon á Ósi, eða þann part sem pabbi bjó á. Á hinum partinum bjó Trausti Sveinsson og Hólmfríður Jónsdóttir ættuð úr Staðardal. Siðast bjó á Þið- riksvöllum Gísli Konráðsson til ársins 1953, er jörðin fór í eyði vegna virkjunar í Þverá, en þá hækkaði yfirborð vatnsins það mikið að af tók mikinn hluta túnsins. Vatnshorn átti land að norðanverðu í Dalnum. Þar bjuggu frá 1937 til 1948 Karl Jóns- son og Guðrún Níelsdóttir ættuð innan úr Staðardal, en bræður Guðrúnar, Jón og Jóhann, eitthvað eftir það uns jörðin fór í eyði vegna virkjunarinnar kringum 1953. Á Þiðriksvöllum var ákaflega sumarfagurt, er sólskin var og oft mjög hlýtt. Þó andaði stundum köldu frá vatninu því það var mjög kalt eins og áður sagði, en oft var logn og hiti og þá angraði mýbitið mann stundum. Veturnir voru snjóþungir og oft langir en samt var eitthvað heillandi við þá, er snjór var yfir öllu. Þá var farið með sleða hátt upp í Hlíðina og rennt sér niður og langt út á vatn, því það lagði alltaf á hverjum vetri. Stundum var líka farið á skauta af þeim sem áttu þá. Jón Kristgeirsson kennari á Hólmavík fór oftast einu sinni á ári með krakkana upp á vatn á skauta og/eða skíði. Á Þiðriksvöllum átti ég heima öll mín bernskuár, er fædd þar og fór þaðan ekki fyrr en árið sem ég fermdist, er foreldrar mínir fluttu að Tröllatungu. En nú hefur dalurinn minn breytt um svip eftir að vatnið hækkaði, en samt finnst mér ég vera að koma heim er ég kem þangað því þaðan á ég svo margar góðar minn- ingar. 121
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.