Strandapósturinn - 01.06.1983, Blaðsíða 158
Leiðréttingar
Leiðréttingar á helstu villum og missögnum í 16. árgangi Strandapóstsins
1982:
Bls. 14, 5. lína a.o.: yrkja — lesyrja.
Bls. 15, 6. lina a.n.: Komma komi á eftir rúmstuðlar, ekki í.
Bls. 16, 10., 11., 12. og 14. lina a.n., bls. 17, 1., 2., 4. og 9. lína a.o.: reipitagl,
reipitögl — les reiþtagl, reiptögl.
Bls. 18, 9. lina a.o.: Setningin á að hljóða: Þegar átti að smiða mjólkurfötu var
valið rekatré sem lá beint í og gott var að kljúfa. Af því var sagaður bútur . . .
o.s.frv.
Bls. 20, neðst: Setningin á að hljóða: Skaftið var sívalt með haki aftan á til að
hengja spaðann upp. Á mitt blaðið var venja að setja . . . o.s.frv.
Bls. 22, 12. lína a.n.: Beygð lykkja á annan endann . . . o.s.frv.
Bls. 25, 12. lina a.n.: þá — les þó.
Bls. 32, 6. lína a.n.: busla — les busluband, hún — les það.
Bls. 43, neðsta lina í versi: ver — les verð.
Bls. 44, 15. lína a.n.: lagt — les laga.
Bls. 45, 8. lína a.o.: þurstu — les þustu.
Bls. 45, 9. lína a.o.: fjarlægir — les fjarlœgðir.
Bls. 47, 15. lína a.n.: áhljóð — les óhljóð.
Bls. 47, 12. lína a.n.: komunnar— les konunnar.
Bls. 47, 3. lína a.n.: á Björnshúsi — les í Björnshúsi.
Bls. 48, 8. lína a.n.: að — les í.
Bls. 48, 7. lína a.n.: hugkvæmin — les hugkvœmnin.
Bls. 53, 8. lína a.n.: sem nú er gerist — les sem nú gerist.
Bls. 55, 5. lína a.o.: Guðríður — les Sigríður.
Bls. 55, 2. lina a.n.: flý ég fund — les flý ég áfund.
Bls. 63, á miðri síðu: Þó er töluverð — les þó að töluverð . . .
Bls. 64, 3. lina a.n.: mikil stundaður — les mikið stunduð.
Bls. 67, 5. lína a.o.: Ólafsson — les Olason.
156