Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1983, Blaðsíða 112

Strandapósturinn - 01.06.1983, Blaðsíða 112
augum okkar unglinganna var okkar draumur að komast á toppinn á því, en það er nú önnur saga, er máski verður seinna sögð. Nokkuð upp í fellinu voru grasigrónir hjallar, og lækjar- sprænur féllu þar niður í grasigrónum giljum og var það svæði kallað fossarnir en þar niðuraf var mýrlendi, sem síðar var ræst fram til ræktunar. Sunnan við bæjargilið var melur nokkur, sem kallaður var ásinn. Þessi melur var harðgróinn bali, og ákjósan- legur til kapphlaupa og leikja. Þaðan sást niður eftir dalnum á bláan þríhyrning af Hrútafirðinum. Bakká skildi á milli landamæra Jónssels og Bakkasels, móts við fell, sem nefnt var Papafell eins og fellið á móti austanvert við ána. En upptök árinnar voru all miklu suðvestar í Bakkárvatni, og var áin þaðan landamerki milli Bakkasels og Bæjarlands. Að norðanverðu voru svo landamerki Hrafnadals og Bakka- sels um Hrafnadalsá og um önnur kennileiti upp í svokölluð Fiskivötn. Eg læt þetta nægja um landamerkin. Gísli var talinn knár og skytta góð. Hann dó á Prestsbakka 1835. Sigríður kona hans hélt áfram búskap í Bakkaseli til ársins 1838, en fluttist þá vestur að Kollabúðum. Sigríður og Gísli höfðu ekki átt börn saman, en með fyrri konu sinni hafði Gísli átt dóttur, Þorbjörgu að nafni, og giftist hún norður í Strandasýslu Guðmundi Jónssyni í Kjörvogi, og eignuðust þau mörg börn. Eftir það var næstum alltaf búið í Bakkaseli, og stöðug eftir að þeir bræður Lýður og Brynjólfur Sæmundssynir frá Hrafnadal fluttu þangað árið 1899, og allt til þess að Sigurður sonur Lýðs flutti þaðan seint á sjötta áratugnum. Flest af þessu fólki, sem flutti að Bakkaseli frá Hrafnadal, var mikið hagleiksfólk. Og annálaðir voru rokkarnir, sem Lýður Sæmundsson smíðaði. Sigurður sonur hans smíðaði húsið í Jónsseli 1938, og stendur það enn, þó ekki sé búið í því. Ég á margar minningar tengdar við Bakkasel og fólkið, sem þar bjó. Og þar hófst mín fyrsta skólaganga. Margt væri hægt að segja frá lífinu í þessumdal þar sem oftvoru kringum 30 manns á þessum þremur bæjum í dalnum. Og máski tekst mér það seinna. Ég leyfi mér að enda þennan þátt með litlu ljóði, sem birtist í ljóðabók minni „Vindar allra átta“. 110
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.