Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1983, Blaðsíða 88

Strandapósturinn - 01.06.1983, Blaðsíða 88
Nessveit og Nessókn með prestssetri og alkirkju á Stað, síðar útkirkju (annexíu) á Kaldrananesi, sem engar skráðar heimildir eru um fyrr en snemma á 14. öld (1317) á dögum Arna biskups Helgasonar, en þriggja bænhúsa þar í sveit er getið löngu fyrr og hafa ugglaust verið fleiri, þó að heimildir um þau skorti að mestu eða öllu leyti, og auðvitað var þeim þjónað frá Stað uns kirkja reis á Kaldrananesi. í Staðarsókn var að minnsta kosti eitt bænhús í kaþólskri tíð auk hálfkirkju í Kálfanesi, sem reist var og vígð af Þorláki biskupi helga um 1180. Þó að hálfkirkjur og bænhús hins fyrra siðar væru flest lögð niður við siðaskiptin um miðja 16. öld, þá var hálfkirkjan í Kálfanesi enn við lýði og þjónustugjörð framin við og við árið 1709, að því er segir í Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns. Samkvæmt einum elsta máldaga Staðarkirkju, sem Arni biskup Þorláksson (Staða-Arni) setti árið 1286, skulu vera 2 prestar á Stað og einnig 2 djáknar. Þar skal syngja messu á hverjum degi og tvær á dag um langaföstu. Þá á kirkjan fimm róðukrossa (krossar með útskorinni Kristsmynd) auk margs annars búnaðar innan kirkju og eigna utanhúss. Kirkjan var helguð Maríu mey og öllum heilögum, en um líkneski af himnadrottningunni er ekki getið meðal kirkjunnar, aftur á móti var Maríulíkneski í hálfkirkjunni í Kálfanesi. Fyrstu Staðar- prestar sem sögur fara af eru eins og fyrr greinir, séra Jón Brandsson og Bergþór sonur hans. Séra Jón var áður á Reyk- hólum á Reykjanesi og hefur líklega verið af ætt Reyknesinga hinna fornu, afkomenda Úlfs skjálga landnámsmanns, er nam Reykjanes allt milli Þorskafjarðar og Hafrafells í Reykhólasveit. Á höfuðbóli ættarinnar Reykhólum bjó síðastur þeirra kyns- manna í beinan ættlegg, Ingimundur prestur Einarsson, sem um Ólafsmessuskeið árið 1119 hélt veisluna miklu, er víðfræg hefur orðið á síðari tímum vegna sagnaskemmtunar þeirra, Ingi- mundar prests og Hrólfs bónda á Skálmarnesi. Hefur það sem kunnugt er valdið ýmsum vangaveltum og heilabrotum lærðra manna, hvort skemmtiefnið, ljóð og lygisögur, hafi verið lesið upp af skrifuðum blöðum og bókum, eða bara mælt af munni fram utanað lært og kannski undirbúningslítið eins og skála- 86
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.