Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1983, Blaðsíða 80

Strandapósturinn - 01.06.1983, Blaðsíða 80
samkvæmt tíundarlögum Gissurar biskups og annara spakra manna frá árinu 1096 eða 1097. Hitt er svo annar handleggur að í Staðamálum 13. aldar og að þeim báðum önduðum séra Jóni Brandssyni og séra Bergþóri (d. 1232) syni hans komst jarðeignin undir forræði biskups og varð beneficium (lénsjörð), þó að eigi muni það að öllu leyti hafa farið fram með friði og spekt, eins og lítillega má lesa um í Arna biskups sögu (Staða-Arna). Eftir fornum en of fáum heimildum að dæma er Staðar- prestakall í Steingrímsfirði elsta stofnun sinnar tegundar í Strandasýslu, jafnframt hin eignamesta innan héraðsins og prestum sínum góð tekjulind er stundir liðu fram, enda ávallt i röð betri og eftirsóttari brauða Skálholtsbiskupsdæmis, þó að auðvitað væru prestaköll eins og til dæmis Vatnsfjörður, Breiðabólstaður í Fljótshlíð og fleiri stórstaðir nokkru ofar á vinsældalistanum. Um aldamótin 1700 eru 14 jarðir með samtals 40 leigukú- gildum í eigu Staðarkirkju, auk ýmissa rekaítaka bæði viðar og hvala hér og hvar um Strandir. Fleiri tekjustofna mætti og telja svo sem skyldudagsverk og skyldufóður svonefndra „prests- lamba“, en þau voru 50 að tölu hjá Staðarpresti og bar sóknar- mönnum að ala þau vetrarlangt án endurgjalds. Alkunnugt er að föst laun presta samkvæmt gömlu skipulagi voru landskuldir og kúgildaleigur af kirkjujörðunum, þ.e. þeim jörðum sem kirkjan átti og ennfremur nokkrar smærri greiðslur. Þessi greiðslumáti á launum presta var breytingalítið við lýði allt fram á 20. öld, en þá varð mikil bylting í því efni með nýrri löggjöf árið 1907 og launalögunum frá árinu 1919. Augljóst er það hverjum manni er vita vill, að undir hinni eldri skipan hafa laun og tekjur presta almennt verið mjög misjafnar, bæði í hlutfalli við fólks- fjölda prestakallanna og þó einkum mergð verðmætra ítaka og hlunninda, fjölda jarðarhundraða og kúgilda, en árgjald (leiga) eftir hvert kúgildi (6 ær) var 2 fjórðungar (10 kg) smjörs. Eftir því sem hver kirkja var auðugri að jarðeignum, kúgildum, ítökum o.s.frv. voru tekjur viðkomandi prests vitanlega hærri. Um miðja 19. öld var á Stað torfkirkja, sem jöfnuð var við jörðu sumarið 1855 og á rústum hennar reist timburkirkja sú er 78
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.