Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1983, Side 99

Strandapósturinn - 01.06.1983, Side 99
nú Betúel vel þaðan sem hann situr undir klettunum til sauða- manns þar sem hann rekur féð og kemur því á jörð, snýr síðan heim aftur. Líður nú og bíður og Betúel hefur auga á hverjum fingri, en þó nokkuð löngu eftir að fjármaðurinn er kominn heim sér hann hvar tófa fer niður með gili sem var þó nokkuð innar í dalnum en Betúel var en samt sást vel til hennar í kíkinum. Það sá Betúel strax að þetta virtist vera óvenjulega stórt dýr og mundi hann ekki eftir að hafa séð það stærra. Enginn asi var á rebba niður með gilinu og allt til þess að hann kom að fjár- hópnum, frekast virtist eins og hann hagaði sér líkt og hundur, fór rólega að ystu kindunum hoppaði sitt á hvað eins og hvolpur valdi sér svo eina kindina eins og hann vildi leika sér við hana. Kindin stóð frammi fyrir rebba en hann eins og dansaði allt í kring um hana, með þessu móti gat hann fjarlægt hana frá fénu og ginnt hana lengra og lengra. Og svo allt í einu stökk hann á kindina og skellti skoltinum um nasirnar og mölbraut snoppuna, þar næst á hálsinn og kindin lá. Góðan tíma gaf rebbi sér til að sjúga blóðið úr kindinni en að því loknu fór hann þá sömu leið og hann kom, upp með sama gilinu alla leið upp að klettum og var ekki ólíkt sem hann ætti þar bæli. Betúel lét sem minnst fara fyrir sér þar sem hann var, alls engin styggð mátti koma á rebba eða að hann yrði þess vísari að leitað væri færis á honum aðeins kynnast því hvernig hann hagaði sér og hvar helst hann héldi sig. Betúel fór því í þveröfuga átt út með klettunum og síðan niður hlíðina langt frá þessum stað að útilokað var að rebbi veitti honum athygli. Ómögulegt var að eiga við þetta nema veður og skyggni væri gott, þess vegna liðu nokkrir dagar þar til var gerð önnur tilraun, þá var Betúel með bróður sinn með sér þaulvanan mann og góða refaskyttu. Betúel var á sama stað og áður en bróðir hans fór all mikið framar en gilið var sem rebbi kom niður með, en alllangt var á milli bræðranna. Er nú skemmst að segja að allt gerðist eins og áður með refinn, hann valdi sér eina kind, lék við hana stundarkorn, en það sáu bræðurnir með kíkjum sínum og oft gat kindin stangað rebba á haus eða hálsinn, meðan á þessari viðureign stóð en allt fór á sömu leið, kindin lá dauð og rebbi 97
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.