Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1983, Blaðsíða 93

Strandapósturinn - 01.06.1983, Blaðsíða 93
aungvu því dýri var lífsvon sem lenti í sikti á byssu hans og var leiknin jafn mikil hvort hann hélt á haglabyssu eða riffli. Við björgin var hann ekki smeykur, lofthræðslu átti hann ekki til. Þessvegna var hann einn af bestu sigmönnum Aðalvíkur, og skipti ekki máli hvort bjargbrúnin var stutt eða langt frá sjó. Á meðan Betúel var enn upp á sitt besta eftir að suður kom, vann hann tíðum út á landi fyrir stofnunina, oftast við að reisa eða gera við há fjarskiptamöstur, þar kom sér vel að hafa mann sem vissi ekki hvað lofthræðsla var. Síðar kom viðhaldið á þess- um möstrum og var Betúel sumar eftir sumar að rústbanka og mála bæði á Norður- og Suðurlandi. Betúel var vel sjáandi á broslegu hliðar lífsins og hafði lúmska kýmnigáfu til að bera. Það var eitt sinn að hann var að skrapa og mála upp í háu mastri á Rjúpnahæð, en sú hæð stendur rétt vestan við Vatnsendahæðina fyrir ofan Reykjavík. I austurhallanum á Rjúpnahæð er vegur sem liggur fram með Vífilstaðavatni og áfram niður á Hafnarfjarðarveg. Oftast var lítil umferð á vegi þessum, og ekkert tiltökumál þótt bíll og bíll færi þar um. Svo var það eftirmiðdag einn að Betúel var að fá sér kaffisopa uppí einu mastrinu, — kaffibrúsann hafði hann ævin- lega með sér upp, það sparaði sporin. Sem hann er að sötra kaffið í veðurblíðunni, tekur hann eftir fólksbíl sem er á leið vestur, fer hægt, stoppar við og við eins og sé verið að leita að einhverju. Betúel hafði gott útsýni úr mastrinu, en sjálfur var hann falinn fyrir vegfarendum. Hann sér hvar bíllinn fer út af veginum og keyrir þvert úr leið eftir melnum nokkurn spotta, þar stansar hann og út koma stúlka og karlmaður, skyggnast um — labba siðan niður melinn að vestan þar til fyrir þeim verður graslaut ein, þar leggjast þau niður, vel falin fyrir öllum, en óvitandi um manninn í mastrinu. Ekki er að orðlengja það að parið í lautinni er varla lagst niður þá allt er komið á fulla ferð í ástarleik sem orsakaði mikla hreyfingar. Þegar Betúel hafði horft á þetta litla stund kemur upp í honum strákurinn, hann tekur sköfu eina stóra og lemur bylm- ingshögg i mastrið. 91
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.