Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1995, Blaðsíða 115

Strandapósturinn - 01.06.1995, Blaðsíða 115
það var því lítið hægt að vera úti við sér til gamans á meðan á þessum umhleypingum stóð. En eftir það leysti upp þann litla snjó sem náð hafði að bera sigur af rigningunni um skeið, jörð varð alauð á láglendi og langt upp til fjalla. Það frysti stundum lítillega en segja má að það hafi varla komið dropi úr lofti það sem eftir lifði vetrar. Að dagsverki loknu fór ég því stundum í gönguferðir um nágrennið og upp á þjóðveginn, sem lá þarna skammt frá með- fram brattri hlíð og flutti mig óðfluga úr næðingnum sem gnauð- aði um flatlendið fyrir neðan. Fyrir kom að það sótti að mér einhver leiði vegna fjarvistar minnar frá heimili og börnum og þá var það eins og læknismeðal að geta brugðið sér út í blessaða náttúruna, sem var mér svo einstaklega velviljuð veðurfarslega þennan vetur. Ég hafði frá barnsaldri haft yndi af því að vera einn á göngu og hef það enn, þótt áfangarnir hafi nú styst með ellinni. Ég komst einu sinni svo langt að sjá alla leið inn að svokallaðri Grjótá og þaðan af hæðunum hafði ég góða útsýn yflr Steingríms- fjörðinn innanverðan. Logn var og sjórinn spegilsléttur. Allt í einu reis svartur og bungumyndaður bakhluti upp úr djúpinu eins og kafbátur tilsýndar og blés háum strók frá sér í loft upp um leið og þetta ferlíki hvarf aftur í djúpið. Þarna var auðvitað stórhveli á ferð. Hann endurtók þetta nokkrum sinnum og undr- aðist ég hvað nærri landi hann þorði að fara. Ég sá hann aldrei snúa við. Ekki fréttist þó neitt um hvalreka á þessum slóðum um þetta leyti, svo að greyið hefur bjargað sér aftur til hafs. Kyrrðin þarna uppi var svo mikil að ég heyrði bændurna handan fjarðar- ins kallast á og hundana gjamma af öllum kröftum á meðan þeir voru að reka saman búpeninginn, sem hafði vegna veðurskilyrð- anna dreift sér um slakkana upp frá fjárhúsunum. Ströndin þarna megin ijarðarins er kölluð Selströnd og þá minntist ég þess að amma mín í móðurætt hafði eitt sinn á sínum yngri árurn dvalið um hríð sem hjú á einum þessara bæja því oft nefndi hún Selströndina og Jón á Hellu sérstaklega, sem hún taldi að verið hefði mikill afburðamaður á flestum sviðum og þar á meðal sjálflærður læknir svo góður að aðdáun vakti vítt um sveitir. í bakaleiðinni ætlaði ég að fara að hnoða saman vísum um kennar- 113
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.