Strandapósturinn - 01.06.2013, Blaðsíða 50

Strandapósturinn - 01.06.2013, Blaðsíða 50
48 Vídalín, Pétur Eggerz og séra Sveinn Skúlason á Staðarbakka kosnir í framkvæmdanefnd. Hinn 15. mars 1870 var fundur haldinn að Gauksmýri þar sem Félagsverslunin við Húnaflóa var formlega stofnuð og lög fyrir hana samþykkt. Þetta var hlutafélag og hvert hlutabréf var virt á 25 ríkisdali og skyldu hlutir vera 800 talsins. Páll Vídalín var kos- inn forseti félagsins en Pétur Eggerz ráðinn kaupstjóri. Mjög mikil þátttaka varð strax í þessari félagsstofnun þó svo hlutabréfin væru fulldýr fyrir fátæka bændur. Árið 1875 náði Félagsverslunin yfir sex sýslur. Aðalstöðvar félagsins voru á Borðeyri í verslunarhúsum þeim er Pétur var búinn að reisa og er félagið oft kennt við staðinn og kallað Borðeyrarfélagið. Pétur seldi félaginu verslunarhúsin og lagði andvirðið fram sem hlutafé. Það munu vera margar ástæður er lágu að baki þessari tilraun að koma á fót innlendri verslun. Einn þeirra sem hvatti Pétur til dáða og framfara var Jón Sigurðsson forseti en þeir skiptust á bréfum um þetta mál sem önnur. Annað sem brann á mörgum sem skiptu við lausakaupmenn var hversu óvandaða vöru þeir fluttu oft og einatt, jafnvel skemmda. Frægasta dæmið um slíkt var þegar flutt var ormakorn, þ.e. maðkað mjöl. Í fréttabréfi úr Steingrímsfirði í ágúst 1869 segir: Á Hrútafirði var allur rúgur með ormum, en margir landsmenn svo lyndir að þeir vilja heldur deyja af hungri, eða einhverju öðru, en ormaáti; hungrið hefir að sönnu þrýst mönnum til að leggja sjer til munns marga „úátan“, en aldrei orma.18 Árið 1872 var sendur út um félagssvæðið 25 síðna ritlingur, Sendibréf til Húnvetninga og Skagfirðinga, þar sem verslunar- frelsið og Félagsverslunin voru lofuð mjög en erlendum kaup- mönnum hallmælt að sama skapi. Óvíst er um höfund hans en Pétur Eggerz og Björn M. Ólsen hafa verið nefndir. Í honum segir frá ormakorninu: Svo stóð á, að maðkað korn var til sölu erlendis, og var það, að sögn, selt fyrir gjafvirði, sem annað óæti, er enginn vildi bjóða hundinum 18 Norðanfari, 7. des. 1869.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.