Strandapósturinn - 01.06.2013, Blaðsíða 125

Strandapósturinn - 01.06.2013, Blaðsíða 125
123 nema síður sé. Þetta áfall, sem jörðin varð þarna fyrir, orsakaðist af völdum ófriðarins 1939–1945 en svo vildi til að sumarið 1944 sukku átta herflutningaskip í tundurduflabelti er lagt hafði verið austur af Horni og barst olíubrák frá þeim inn allan Húnaflóa og olli dauða þúsunda sjófugla, þar á meðal æðarfugla. Skip þessi höfðu verið í skipalest er lagt hafði út úr Hvalfirði áleiðis til Rúss- lands. Það eru því ótaldar milljónir króna á nútíðargengi krón- unnar sem eigendur þessarar jarðar hafa tapað vegna mistaka „verndara okkar“ og með öllu óbættar. Ef tapaðar dúntekjur eru áætlaðar 40 kg af hreinsuðum dúni á ári í þessi 35 ár (1980), sem síðan eru liðin, eru þetta orðin nú þegar 1400 kg og mun sú tala vart ofreiknuð. Veiðimennska og fleira Fyrr í þessum minningum mínum hefi ég lítillega minnst á byssur og skotmennsku. Á heimili okkar voru jafnan margar byssur. Flestir fullorðnir karlmenn, eða þeir sem komnir voru yfir fermingu, áttu sína byssu. Allt voru þetta framhlaðnar hagla- byssur allan fyrsta tug aldarinnar. Við þrír yngstu bræðurnir, þ.e. Pétur, Ásgeir og ég, höfðum mikinn áhuga á hvers konar skotmennsku en Torfi Þorkell lítinn sem engan enda eignaðist hann aldrei neina byssu og ég minnist þess ekki að hann hafi nokkurn tímann banað nokkurri skepnu. Ég man hvað ég bjástraði mikið við að betrumbæta barnabyssurnar mínar svo að ég gæti komið fram úr þeim alvöruskoti. Beygði ég þá saman þunna blikk- eða járnplötu og gerði úr henni nýtt byssuhlaup, skáskorið fyrir annan endann þannig að hann félli sem best að kveikjufletinum sem hvellhettan var lögð á. Smeygði þessu svo inn í sjálft byssuhlaupið og festi því sem best. Síðan var borað gat á kveikjuflötinn svo eldurinn næði púðrinu. Var nú byssan hlaðin með ögn af púðri og einu hæfilega stóru hagli en heldur vildi nú ganga brösuglega að láta brenna saman, þ.e. kvikna í púðrinu. Tækist það var ánægjan mikil ef skotkrafturinn var það mikill að haglið myndaði far í markspýtuna. Áður en ég eignaðist byssuna góðu, sem fyrr gat, fékk ég stöku sinnum Ásgeir bróður minn til að fara með mér á rjúpnaveiðar með vað. Vaðurinn var 15–20 faðma langur snærisspotti með 3–4 hrosshárssnörum festum við miðjuna með svona faðms millibili.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.