Strandapósturinn - 01.06.2013, Blaðsíða 124

Strandapósturinn - 01.06.2013, Blaðsíða 124
122 vega litar smátuskur festar á snærisstrengi er strengdir voru milli staura víða um eyna. Var þetta gert kollunum til augnayndis og virtust þær kunna vel þessari hugulsemi því jafnan var varpið þétt- ast undir og í nálægð þessa skrauts og hræðanna. Aldrei voru tekin fleiri egg úr hreiðri en svo að fjögur væru eftir nema sýni- legt væri að fuglinn hefði yfirgefið hreiðrið endanlega sem fyrir kom ef slagviðri hafði gengið og blotnað í því. Var hreiðrið þá hreinsað, bæði dúnn og egg tekin, eggin hirt væru þau ekki orðin of stropuð til matar en lítið stropuð egg voru gjarnan höfð í pönnukökur eða harðsoðin og súrsuð til vetrarins. Reynt var að fara í varpið tvisvar sinnum í viku meðan það stóð sem hæst ef veður gafst þurrt en annars gat liðið svo vika eða jafnvel meira án þess að hægt væri að sinna því er norðaustan fúlviðri stóð lang- tímum saman. Dugði þá stundum vart minna en dagurinn og nóttin með til að sinna því til fulls er loks gafst veður til þess. Tvö sker liggja út frá Hrútey en svo heitir eyjan sem aðalvarpið var í. Annað skerið til austurs en hitt til suðurs frá eynni. Reyndar er seinna skerið sundurskorið af tveimur örmjóum sundum. Milli þess og eyjarinnar er örgrunnt sund sem stikla má þurrum fótum um stórstreymisfjöru. Alltaf urpu nokkur svartbakshjón í þessum skerjum. Sóttu þau mjög í varpið, sérstaklega í ungana fyrst er þeir komu á sjóinn. Var einkum gott til veiða hjá þeim á grunna sundinu milli skers og eyjar. Það var herfilegt að sjá hvernig þeir svifu yfir vesalings ungunum meðan þeir gátu kafað þarna í grunna sjónum og gleyptu þá svo þegar þeir neyddust til að koma upp til að anda. Sjálfsagt þótti að taka eggin undan svartbaknum og reynt var að eitra egg sem þeim voru færð í skerin en ekkert dugði. Ekki mátti skjóta þá þarna vegna selalagnanna er voru þarna alls staðar í nágrenninu þó að það hefði kannski ekki styggt æðarfuglinn tilfinnanlega. Töluvert kríuvarp var í eyjunni. Var hún býsna dugleg við að verja varpið fyrir vargfuglinum. Þegar svartbakar, mávar eða hrafnar ætluðu að fljúga inn yfir eyna hópuðust þær af mikilli grimmd að þeim og linntu ekki látum fyrr en þær höfðu rekið óvinina á flótta. Eins og fyrr var ádrepið var dúntekja jarðarinnar á þessum árum 80–90 kg á ári og hélst svo með litlum breytingum allt til 1945 að hún hrapaði niður í 40 kg og hefur ekki náð sér síðan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.