Strandapósturinn - 01.06.2013, Blaðsíða 76

Strandapósturinn - 01.06.2013, Blaðsíða 76
74 og þvottur á haustull því að þá voru margar gærur rakaðar, bjór- arnir hengdir upp á rár í eldhúsinu til þurrkunar og herslu [en] síðar voru þeir notaðir í skófatnað og sjóklæði er saumuð voru á vetrum. Einnig voru þarna þvegnir stórþvottar og fleira. Móhlaði var við annan hliðarvegginn en keytuker við hinn. Var henni safnað til ullarþvottarins. Eitthvað af kjöti var oft reykt í eldhús- inu, helst smærri stykki, magálar, bringur og bógar, en annars var sérstakur reykingarkofi úti á túninu sem aðallega var reykt í. Er þá komið að skemmuhúsinu. Það var alfarið úr timbri, klætt tjörupappa yst. Ris var á húsinu jafnhátt og á hinum húsunum. Framstafn í beinni línu af stöfnum hinna húsanna, hinn endi þess náði því skemur er nam bakveggsþykkt þeirra. Gangur var þvert í gegnum húsið eins og áður var getið og dyr á norðaustur- hlið þess er vissi að sjónum. Fremri hluti gangsins var allbreiður en sá innri mjór því þar til hægri var gengið frá bæjardyrahúsi, afþiljuð smá kompa í honum. Í suðausturenda hússins var tveggja stafgólfa stofa með tveimur sex rúða gluggum á stafnþili. Gengið var í stofuna frá nefndum gangi. Í suðausturhorni gangsins var stigi upp á loftið. Norðvesturendi hússins var til margs konar nytja. Meðal annars var þar stórviði flett í fjalir með langviðarsög. Voru hafðar 3–4 fjalir lausar í loftinu er voru lagðar til hliðar þegar saga skyldi og raftarnir lagðir á þverslár yfir opinu. Tveir menn söguðu og stóð annar uppi og hafði staurinn milli fóta sér en hinn maðurinn var niðri. Áður en sögun hófst hafði minnst einn sléttur flötur verið högginn á raftinn svo að hann gæti legið stöðugur á honum meðan sagað var, einnig hafði hann verið sag- aður sléttur fyrir báða enda og þræddur. Þræðingin var þannig framkvæmd að bandþráður var sótborinn og bleyttur, síðan lagð- ur á raftinn endilangan og strekktur, lyft upp um miðjuna og sleppt. Varð þá beint sótstrik eftir á staurnum. Einnig voru báðir endar trésins þræddir og var þá lóð fest í þráðarenda og þræðin- um þrýst með fingri að viðnum. Staurinn varð að þræða bæði ofan og neðan því eftir þráðarstrikunum urðu sögunarmennirnir að stýra söginni. Bil milli þræðinga var sama og nema skyldi þykkt borðanna. Sögunin var mjög erfitt og vandasamt verk ef vel skyldi unnið. Þetta hús, sem venjulega var kallað Skemma og stofan í því Gamlastofa, mun hafa verið byggt nokkrum árum áður en sjálfur bærinn og mun þarna hafa verið sagaður allur borðviður í hann,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.