Strandapósturinn - 01.06.2013, Blaðsíða 109

Strandapósturinn - 01.06.2013, Blaðsíða 109
107 miður, ekki langlífur, lést 1938 aðeins 46 ára. Kona Guðmundar var Guðrún Sæunn Sæmundsdóttir og voru þau þremenningar, bæði af hinni kunnu og fjölmennu Finnbogastaðaætt, en for- eldrar Guðmundar voru hjónin Guðmundur oddviti Guðmunds- son, bóndi á Finnbogastöðum, og kona hans, Þuríður Eiríksdóttir frá Bjargi í Miðfirði. Forfeður Guðmundar ásamt yngsta bróður hans, Þorsteini er nú býr á jörðinni, hafa setið staðinn í fimm ætt- liði, allt frá 1797. Nám og fleira Enginn barnaskóli var í sveitinni áður en fyrrnefndur Guðmundur Þ. kennari hóf farkennslu um 1916 og stofnaði síðan fasta- skóla á Finnbogastöðum sem áður var sagt. Urðu heimilin því að sjá um uppfræðslu barnanna að mestu á eigin vegum. Ein ógift kona til heimilis á Munaðarnesi, Sigríður Guðmundsdóttir, Benóníssonar, var þó fengin til að vera við kennslu á heimilum tíma og tíma þar sem þörfin var mest. Munu allmörg börn hafa notið góðs af kunnáttu hennar enda var hún sérlega natin við að kenna þeim þessi frumatriði þekkingarinnar, þ.e. lestur, skrift, reikning og kristinfræði. Hún var systir Jóns bónda og hreppstjóra á Munaðarnesi en hann var vel þekktur hugar- reikningsmaður og fróður vel um rím og fleira. Einn vetur var ráðinn heimiliskennari hjá okkur, Benedikt Þórarinsson, síðar kaupmaður á Ísafirði. Þetta mun hafa verið veturinn 1908–1909. Einnig var ráðinn heimiliskennari að Dröngum einn eða tvo vet- ur á þessum árum. Var mér komið fyrir til náms þar um tveggja mánaða tíma veturinn sem Steinvör Benónísdóttir, síðar kaup- mannsfrú á Hvammstanga, var þar heimiliskennari. Ingibjörg Ketilsdóttir, skósmiðs á Ísafirði, Magnússonar, var einnig einn vetur á Dröngum og, að mig minnir, eitt sumar í kaupavinnu. Kenndi hún unglingum þar orgelleik og vafalaust fleira. Hún kom svo í Ófeigsfjörð og giftist Pétri 1911 eins og fyrr var getið. Allt var þetta aðkomufólk hinar yndislegustu manneskjur og höfum við vafalaust haft mjög gott af kynnum okkar við það. Er hér var komið sögu höfðu eldri bræður okkar verið hluti úr vetrum á unglingaskólanum á Heydalsá en þar vorum við yngri systkinin aldrei til náms en mest og best held ég að elsta systir okkar, Jensína, hafi stuðlað að námsþroska okkar undir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.