Strandapósturinn - 01.06.2013, Blaðsíða 41

Strandapósturinn - 01.06.2013, Blaðsíða 41
39 með honum sr. Þórarinn Kristjánsson, prófastur á Prestbakka. Tóku þeir sér ferð á hendur vestur á Snæfellsnes og töldu Hans A. Clausen, kaupmann í Ólafsvík, á að senda skip til Borðeyrar. Clau- sen rak verslun í Stykkishólmi og Ólafsvík, á Búðum og Ísafirði. Ekki hefur þetta verið auðsótt mál því að sýslumaður varð að setja jörð að veði fyrir skipinu ef því skyldi hlekkjast á, 40 hundruð í jörðinni Hofsstöðum í Miklaholtshreppi í Snæfellsnessýslu. Vara var lítil til en til uppfyllingar var rifinn úr búðarhillum í verslun- um Clausens alls konar glysvarningur, sem ekki hafði gengið út, og settur í skipið. Í ofsa norðanroki og þoku hinn 28. júní 1848 sigldi svo Ungi Svanurinn inn fjörðinn og komst heilu og höldnu til Borðeyrar. Skipið var tvímöstruð skonnorta, 48 lestir að stærð. Skipstjórinn hét Sörensen, var hugaður vel og einn besti skipstjóri Clausens. Enginn hafnsögumaður var með skipinu heldur maður frá Búð- um sem hafði komið einu sinni til Hrútafjarðar og þótti það mikið áræði. Sá hét I. C. Brant er rak verslunina á skipinu og sagður einn af bestu mönnum Clausens. Með því var einnig Árni Sandholt, kaupmaður og félagi Clausens. Höfðu þeir verkaskipti þannig að Brant var við bókina en Árni var vigtarmaður á þilfari. Það varð uppi fótur og fit í nærsveitum er skipkoman spurðist og fóru menn í hópum til kaupskapar á Borðeyri. Því sem næst öll varan seldist á einni viku. Þann dag er skipið kom stóð svo á að haldin var mikil veisla á Þóroddsstöðum. Þar voru þrenn brúðhjón að halda brúðkaup sitt. Það voru Daníel Jónsson, síðar hreppstjóri og dannebrogs- maður á Þóroddsstöðum, og brúður hans, Valgerður Tómasdóttir frá Broddanesi. Önnur brúðhjón voru Björn Daníelsson frá Tann- staðabakka og Anna Ísleifsdóttir. Þriðju voru Guðmundur Zak- aríasson frá Stað og Guðný Tómasdóttir, systir Valgerðar sem fyrr var nefnd. Brúðkaupsveislan stóð sem hæst þegar menn urðu þess varir að skip sigldi inn Hrúteyjarsund. Greip þá veislugesti írafár og tóku þeir hesta sína hver sem betur gat og meira að segja brúðgumar létu sitt ekki eftir liggja. Riðu menn í spretti inn á leirur og yfir vaðlana og segir sagan að ekki hafi sést í menn eða hesta fyrir vatns- og sjávarkófi. Voru skipverjar að kasta akkerum þegar þeir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.