Sjálfsbjörg - 01.07.1972, Qupperneq 29

Sjálfsbjörg - 01.07.1972, Qupperneq 29
sendu, að þú kæmist ekki til Reykjavíkur, þar gætirðu teppzt vegna veðurs. Þetta eru víst álíka haldgóð rök og þegar allt kvenfólk á íslandi fullyrðir, að Spassky hljóti að vinna skákkeppnina, af því að hann sé svo sætur. Annars er margs að minnast frá ísa- fjarðarreisunni. Pyrst þessi ágæti og fjöl- menni félagsfundur, sem við sátum í Vinnuveri og Maja Gunnars stjórnaði bæði skemmtilega og röggsamlega. Mér þótti það góð hugmynd hjá henni að láta framkvæmdaráð „sitja fyrir svörum“. — Síðasta kvöldmáltíðin með Valgerði var einnig ljómandi, því að auk viðurgjörnings, sveif hinn rétti, létti félagsandi yfir borð- um. Ég er þess fullviss, að Valgerður hef- ur verið potturinn og pannan í félags- starfi síðustu ára og þótti mér vel til fundið að gefa henni alla þessa potta að skilnaði. Þú barst þig býsna illa að þurfa nú að sjá á bak öðrum ritaranum suður heiðar og ég verð að segja, að ég vorkenndi þér dálítið þarna um árið, þegar þú misstir fyrri ritarann! En svo fékkstu Valgerði og eftir þessa ferð er öll vorkunn mín fyrir bí, því að ég er viss um, að það er leitun að öðrum eins myndar- og rösk- leikakonum og báru okkur kaffi á stjórn- arfundinum. Ef ekki er hægt að virkja slíka starfskrafta, þá er sko bezt að hætta þessu basli. — Nei, Björg mín, vittu til, hér eftir sem hingað til verður Sjálfsbjörg á Isafirði í fremstu víglínu í félagsmálun- um og lætur öll mál til sín taka. Það hefur víst verið að bera í bakka- fullan lækinn að stofna nýjan banka, eins og við gerðum á síðasta þingi. En mér finnst þessi banki eiga nokkurn rétt á sér, því að í félagsmálunum er alltaf þörf nýrra hugmynda, og hverjir ættu að geta lagt fram drýgri skerf en félag- Hugrún Steinþórsdóttir býr nú í Svíþjóó ásamt íjölskyldu sinni. Sumarleyfið notaði hún til þess að heimsœkja œttingjana, og þar fékk litli son- urinn kœrkomið tœkifœri til þess að fara í endur- hœfingu í Bjargi hjá Magnúsi sjúkraþjálfara. arnir sjálfir. Vona ég, að sem flestir fé- laga okkar verði viðskiptavinir nýja hug- myndabankans, sem tekur á móti nýjum hugmyndum, einkum í félagsmálum, en framkvæmdastjórinn okkar var svo vin- gjarnlegur að taka að sér starf banka- stjóra fyrst um sinn, án launa. Eitt bezta innleggið komst þó aldrei á vöxtu. Gestur Sturluson var að ræða um það yfir kaffi- bolla, að við þyrftum að koma á fundum 10—12 manna, þar sem tekið væri fyrir ákveðið málefni, flutt framsöguræða og síðan færu fram hringborðsumræður þátt- takenda. — Þátttaka takmarkaðist t. d. við einn frá hverju félagi og greiddi hvert félag gjarnan ferðakostnað viðkomandi. Þetta þótti mér bráðsnjöll hugmynd og þyrftum við að ræða hana nánar og hrinda henni í framkvæmd sem fyrst. SJÁLFSBJÖRG 29
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sjálfsbjörg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.