Bændablaðið - 27.01.2022, Blaðsíða 29
Bændablaðið | Fimmtudagur 27. janúar 2022 29
Framundan í félagskerfinu
Á næstu vikum munu deildir búgreina halda fundi með sínum félagsmönnum. Vegna gildandi samkomutakmarkana
fara fundirnir fram í gegnum fjarfundarbúnað. Deildir sauðfjárbænda og kúabænda hafa skipulagt fundarstarf í að-
draganda búgreinaþings. Aðrar búgreinar hafa þegar lokið sínum fundum eða munu auglýsa þá þegar nær dregur.
√ Hægt verður að nálgast tengla á alla fundi inn á heimasíðu BÍ.
√ Kosning á búgreinaþing sauðfjárbænda og kúabænda verður rafræn og mun fara fram dagana 11-15. febrúar.
Fyrirkomulag kosninga verður kynnt nánar þegar nær dregur.
√ Allir fullgildir félagsmenn BÍ geta sent inn tillögur á Búgreinaþing sinnar deildar.
Tillögur skulu berast eigi síðar en fimmtudaginn, 17. febrúar á tengilið viðkomandi búgreinadeildar.
Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu Bændasamtakanna, www.bondi.is
Dagsetning Tími Gömlu aðildarfélög LK
Sauðfjárbændur
Deild sauðfjárbænda boðar til almennra
félagsfunda til að fara yfir helstu mál
greinarinnar í aðdraganda búgreinaþings.
Kúabændur
Deild kúabænda boðar til almennra félagsfunda þar sem farið verður yfir helstu
mál greinarinnar, auk þess sem félagsmönnum gefst tækifæri á að ræða saman
og bjóða sig fram sem fulltrúa á búgreinaþing. Að þessu sinni verða fundir með
bændum sjö talsins og verður fundaskipulagið eftirfarandi:
Dagsetning Tími Umræðuefni
3. febrúar 20:00 Sala sauðfjárafurða
og markaðsmál
7. febrúar 20:00 Rekstur sauðfjárbúa
og búvörusamningar
10. febrúar 20:00 Félagskerfi bænda
3. febrúar, fimmtudagur 11:00 Félag nautgripabænda við Breiðafjörð,
Félag kúabænda í Ísafjarðarsýslum
3. febrúar, fimmtudagur 13:00 Mjólkursamlag Kjalarnesþings,
Kúabændafélagið Baula á Vesturlandi
4. febrúar, föstudagur 11:00 Félag eyfirskra kúabænda, Félag þingeyskra
kúabænda
7. febrúar, mánudagur 13:00 Félag kúabænda í Skagafirði
8. febrúar, þriðjudagur 11:00 Nautgriparæktarfélag V-Húnavatnssýslu,
Félag kúabænda í A-Húnavatnssýslu
8. febrúar, þriðjudagur 13:00 Félag kúabænda á Héraði og Fjörðum,
Nautgriparæktarfélag Vopnafjarðar,
Nautgriparæktarfélag A-Skaftafellssýslu
9. febrúar, miðvikudagur 11:00 Félag kúabænda á Suðurlandi
Allir fundir eru fjarfundir, nánari upplýsingar má finna á heimasíðu Bændasamtaka Íslands.