Bændablaðið - 27.01.2022, Blaðsíða 29

Bændablaðið - 27.01.2022, Blaðsíða 29
Bændablaðið | Fimmtudagur 27. janúar 2022 29 Framundan í félagskerfinu Á næstu vikum munu deildir búgreina halda fundi með sínum félagsmönnum. Vegna gildandi samkomutakmarkana fara fundirnir fram í gegnum fjarfundarbúnað. Deildir sauðfjárbænda og kúabænda hafa skipulagt fundarstarf í að- draganda búgreinaþings. Aðrar búgreinar hafa þegar lokið sínum fundum eða munu auglýsa þá þegar nær dregur. √ Hægt verður að nálgast tengla á alla fundi inn á heimasíðu BÍ. √ Kosning á búgreinaþing sauðfjárbænda og kúabænda verður rafræn og mun fara fram dagana 11-15. febrúar. Fyrirkomulag kosninga verður kynnt nánar þegar nær dregur. √ Allir fullgildir félagsmenn BÍ geta sent inn tillögur á Búgreinaþing sinnar deildar. Tillögur skulu berast eigi síðar en fimmtudaginn, 17. febrúar á tengilið viðkomandi búgreinadeildar. Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu Bændasamtakanna, www.bondi.is Dagsetning Tími Gömlu aðildarfélög LK Sauðfjárbændur Deild sauðfjárbænda boðar til almennra félagsfunda til að fara yfir helstu mál greinarinnar í aðdraganda búgreinaþings. Kúabændur Deild kúabænda boðar til almennra félagsfunda þar sem farið verður yfir helstu mál greinarinnar, auk þess sem félagsmönnum gefst tækifæri á að ræða saman og bjóða sig fram sem fulltrúa á búgreinaþing. Að þessu sinni verða fundir með bændum sjö talsins og verður fundaskipulagið eftirfarandi: Dagsetning Tími Umræðuefni 3. febrúar 20:00 Sala sauðfjárafurða og markaðsmál 7. febrúar 20:00 Rekstur sauðfjárbúa og búvörusamningar 10. febrúar 20:00 Félagskerfi bænda 3. febrúar, fimmtudagur 11:00 Félag nautgripabænda við Breiðafjörð, Félag kúabænda í Ísafjarðarsýslum 3. febrúar, fimmtudagur 13:00 Mjólkursamlag Kjalarnesþings, Kúabændafélagið Baula á Vesturlandi 4. febrúar, föstudagur 11:00 Félag eyfirskra kúabænda, Félag þingeyskra kúabænda 7. febrúar, mánudagur 13:00 Félag kúabænda í Skagafirði 8. febrúar, þriðjudagur 11:00 Nautgriparæktarfélag V-Húnavatnssýslu, Félag kúabænda í A-Húnavatnssýslu 8. febrúar, þriðjudagur 13:00 Félag kúabænda á Héraði og Fjörðum, Nautgriparæktarfélag Vopnafjarðar, Nautgriparæktarfélag A-Skaftafellssýslu 9. febrúar, miðvikudagur 11:00 Félag kúabænda á Suðurlandi Allir fundir eru fjarfundir, nánari upplýsingar má finna á heimasíðu Bændasamtaka Íslands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.