Bændablaðið - 07.04.2022, Blaðsíða 38

Bændablaðið - 07.04.2022, Blaðsíða 38
Bændablaðið | Fimmtudagur 7. apríl 202238 LÍF&STARF Kjötmeistari Íslands 2022, Sigurður Haraldsson eigandi Pylsumeistarans, og Oddur Árnason, formaður Meistarafélags kjötiðnaðarmanna (MFK). Mynd / Hörður Kristjánsson Kjötmeistari Íslands 2022 í Fagkeppni Meistarafélags kjöt­ iðnaðarmanna er Sigurður Haraldsson, sem á og rekur Pylsu meistarann við Hrísateig (Laugalæk) í Reykjavík. Kjöt­ iðnaðar meistarar frá Sláturfélagi Suður lands urðu í öðru til fjórða sæti og var afar mjótt á munum í stigakeppninni. Fagkeppni Meistarafélags kjötiðnaðarmanna fór fram í fyrri viku og voru úrslit kynnt í Hótel- og matvælaskólanum í Kópavogi laugardaginn 26. mars þar sem verðlaunaafhending fór einnig fram. Í keppninni hreppir stigahæsti keppandinn titilinn Kjötmeistari Íslands. Það er sá sem fær flest stig úr fimm stigahæstu vörunum sínum. Átti Sigurður bestu vöruna sem unnin var úr svínakjöti, en það var rúllupylsa. Fékk hann einnig sérverðlaun fyrir rúllupylsu í flokkunum bestu vörur úr elduðum kjötvörum og einnig fyrir EM pylsu, reykt og soðin, sem var besta varan í flokknum soðnar pylsur. Kjötmeistarar frá SS í öðru, þriðja og fjórða sæti Aðeins 4 stig skildu að þá sem lentu í fyrsta og fjórða sæti. Þá vekur einnig athygli að í öðru til fjórða sæti eru allt kjötiðnaðarmenn sem starfa hjá Sláturfélagi Suðurlands. • Sigurður Haraldsson í Pylsumeistaranum var í fyrsta sæti og hlaut flest stig, eða 254. • Í öðru sæti var Bjarki Freyr Sigurjónsson hjá Sláturfélagi Suðurlands með 252 stig. • Í þriðja sæti var Steinar Þórarinsson hjá Sláturfélagi Suðurlands með 251 stig. • Í fjórða sæti var Jónas Pálmar Björnsson, einnig hjá Sláturfélagi Suðurlands, sem hlaut 250 stig. Sölustjóri Samhentra afhenti verðlaunin Guðráður G. Sigurðsson, sölustjóri Félagar í Meistarafélagi kjötiðnaðarmanna bera saman bækur sínar um mat á tvíreyktu lambakjöti sem sent var í Fagkeppni MFK. Talið frá vinstri eru þau Erla Jóna Guðjónsdóttir, Eðvald Sveinn Valgarðsson, Sigurfinnur Garðarsson, Þorsteinn Þórhallsson og Kristján G. Kristjánsson Kjúklingasnakk og gryllpylsur.Áhersla er lögð á fagleg vinnubrögð við matið á þeim vörum sem sendar voru til keppni. Hér er verið að skoða grafið kjöt. Hörður Kristjánsson hk@bondi.is Fagkeppni Meistarafélags kjötiðnaðarmanna haldin í þrítugasta sinn: Kjötmeistari Íslands 2022 er Sigurður Haraldsson í Pylsumeistaranum – Í næstu þremur sætum á eftir voru kjötiðnaðarmeistarar sem allir starfa hjá Sláturfélagi Suðurlands Verðlaunapylsur Sigurðar Haraldssonar í Pylsumeistaranum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.