Bændablaðið - 07.04.2022, Blaðsíða 73

Bændablaðið - 07.04.2022, Blaðsíða 73
Bændablaðið | Fimmtudagur 7. apríl 2022 73 Þó að vetur konungur sé vonandi á förum er alltaf gott að eiga hlýja vettlinga, t.d. í fjallgönguna eða útileguna. Uppskriftin heitir HAUST en því er auðvelt að breyta í VOR, litavalið eitt ræður því. Uppskriftin er hugsuð þannig að vettlingaparið sé hvort með sínum munsturlitnum. En þessi uppskrift er einnig kjörin til að nýta umframgarn og leika sér að litum. Höfundur: Sigrún Helga Indriðadóttir Stærð: Dömu Efni: Sauðaband frá Rúnalist eða Hulduband frá Uppspuna. Aðallitur: 60-70 g Munsturlitir alls: 25-30 g Prjónfesta: 5 x 5 cm = 12 lykkjur og 12 umferðir slétt á prjóna nr. 4 ½. Hægt er að minnka eða stækka vettlingana með þvi að breyta um prjónastærð. Leiðbeiningar • Fitja upp 40 lykkjur með aðallit á prjóna nr. 4 • Tengið saman í hring og prjónið stroff: *2 slétt, 2 brugðið* þar til stroffið mælist 8-9 cm • Skiptið yfir á prjóna nr. 4 1/2 og prjónið eina umferð slétt en aukið jafnframt út um 3 lykkjur jafnt yfir umferðina = 43 lykkjur. • Þá er byrjað á munstrinu. Lesið munstrið frá hægri til vinstri og byrjið hjá pílunni • Aukið út fyrir þumli eins og sýnt er á myndinni. • Þegar komið er að rauðu línunni er tekið auka band í öðrum lit og prjónað yfir 11 lykkjur, setjið þessar 11 lykkjur aftur yfir á prjóninn og haldið áfram með munstrið þar til komið er að úrtöku. • Fellið af samkvæmt útskýringu og þegar 11 lykkjur eru eftir, klippið þá bandið og dragið í gegn. • Þumall: takið upp 24 lykkjur; 11 lykkjur að framan og aftan auk 2 lykkjur sitthvoru megin við þessar 11 lykkjur sem prjónaðar voru á auka bandið (1 lykkja, 11 lykkjur, 1 lykkja, 11 lykkjur). Byrjið þar sem pílan er og prjónið frá hægri til vinstri. VOR / HAUST Litríkir vettlingar úr Sauðabandi frá Rúnalist HANNYRÐAHORNIÐ Sudoku Galdurinn við Sudoku-þrautirnar er að setja réttar tölur, frá 1–9, í eyðurn ar. Sama talan má ekki koma fyrir tvisvar í línu lárétt og lóð rétt og heldur ekki innan hvers reits sem afmarkaður er af sverari lín um. Létt Þung Miðlungs 9 4 8 3 6 7 1 8 5 2 6 3 6 3 4 2 2 6 7 5 9 8 6 1 7 1 9 5 9 1 4 3 5 4 2 9 Þyngst 2 1 8 3 5 5 6 7 4 8 7 4 3 4 2 1 2 8 6 2 8 9 5 1 7 3 6 8 7 9 5 6 8 1 6 6 4 1 3 9 5 8 7 5 9 4 2 2 4 3 5 2 1 9 5 2 4 3 5 7 8 9 6 7 9 8 4 2 8 3 1 6 7 5 2 3 4 Kökubakari eins og Eva Laufey FÓLKIÐ SEM ERFIR LANDIÐ Sauðaband - Lambaband Sérvalin 100% íslensk ull frá Stórhól í Skagafirði. Rekjanleg til kindar og merkt framleiðandanum (kindinni). Spunnin í Uppspuna fyrir Sigrúnu í Stórhól sem er höfundur uppskriftarinnar að þessu sinni. Sigrún H. Indriðadóttir handlitar garnið sitt og nefnir það eftir blómum í íslenskri náttúru sem hafa sama lit og garnið fær eftir litun. Hægt er að panta pakka hjá Sigrúnu til að prjóna þessa fallegu vettlinga á www.runalist.is í s. 823-2441 á runalist@runalist.is eða koma við hjá henni á Stórhól, þar sem hún rekur Rúnalist Gallerí og er með litla verslun með vörur beint frá býli og selur þar vörur úr eigin framleiðslu og vörur frá öðrum í nágrenni við sig. Í þessa vettlinga má sömuleiðis nota hulduband frá sauðfjár- bændum sem hafa látið spinna ull fyrir sig í Uppspuna og eru að selja garnið sitt víða um landið. Sunneva Líf Jónsdóttir er sex ára og býr í Reykholti í Borgarfirði. Nafn: Sunneva Líf Jónsdóttir. Aldur: 6 ára. Stjörnumerki: Ljón. Búseta: Hallveigartröð 1, sem er sko í Reykholti. Skóli: Grunnskólinn í Borgarfirði. Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Að baka í heimilisfræði. Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Kanína. Uppáhaldsmatur: Dominos pitsa. Uppáhaldshljómsveit: Reykjavíkur­ dætur. Uppáhaldskvikmynd: Home. Fyrsta minning þín? Einu sinni fór ég í Jólahúsið á Akureyri og fékk mér nammi. Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Bæði! Ég spila á píanó og fer oft í íþróttir. Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Kökubakari eins og Eva Laufey og ískona. Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Að valhoppa um allan skólann og svo fór ég einu sinni bak við svona stóran foss. Hvað ætlarðu að gera skemmtilegt um páskana? Finna páskaeggið mitt í ratleik. Næst » Ég skora á systur mína, Heklu, að svara næst. Reykjavík Krókháls 5f – Sími 414 0000 – www.LCI.is Akureyri Óðinsnes 2 – Sími 464 8600 Lely Center Ísland Landbúnaðarleikföng
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.