Bændablaðið - 07.04.2022, Blaðsíða 67

Bændablaðið - 07.04.2022, Blaðsíða 67
Bændablaðið | Fimmtudagur 7. apríl 2022 67 Páskavélin er væntanleg Tryggið ykkur vél í tíma! 90 hestöfl Verð: 5.695.000+vsk 6.970.000+vsk (með tækjum) www.vallarbraut.is vallarbraut@vallarbraut.is S-4540050 ÞAÐ ER BARA SOLIS Ný stærð af SOLIS 16 hestöfl Verð:1.250.000+vsk Tilboð með sláttuvél Verð: 1.400.000+vsk www.vallarbraut.is vallarbraut@vallarbraut.is S-4540050 Sími: 517-8240 - Súðarvogur 20 - www.eyjalind.is Vertu vinur okkar á Facebook Sæti og varahlutir í - Lyftara - Vinnuvélar - Vörubíla - Báta umsóknum um verkefnastyrki Meginhlutverk erfðanefndar landbúnaðarins er að vinna að varðveislu og sjálf- bærri nýtingu erfðaauðlinda í landbúnaði. Í því skyni hefur nefndin ákveðið að Vísað er til stefnumörkunaráætlunar erfðanefndar varðandi nánari áherslur nefnd arinnar. Sjá vefsíðu nefndarinnar www.agrogen.is. • Rannsóknir er lúta að varðveislu og viðhaldi á erfðaauðlindum í landbúnaði. • Lokaverkefni til prófs á háskólastigi er tengjast varðveislu og/eða nýtingu á erfðaauðlindum í landbúnaði. • landbúnaði. • Kynning og fræðsla fyrir almenning um erfðaauðlindir í landbúnaði og gildi þeirra. Einstaklingar og félagasamtök eru hvött til að sækja um styrki til verkefna sem ærri nýtingu innlendra erfðaauðlinda í landbúnaði. Að jafnaði verða veittir styrkir á bilinu kr. 200.000 – 1.000.000 kr. Sérstök eyðublöð má nna á heimasíðu erfðanefndar www.agrogen.is. Umsóknum skal skilað fyrir 28. apríl 2022 til Birnu Kristínar Baldursdóttur, Landbúnaðarháskóla Íslands, Hvanneyri, 311 Borgarnes - birna@lbhi.is. ár að koma honum á þann stað að nú getur hann hreyft hendurnar nóg til þess að nota sérstaka spjaldtölvu sem notuð er til samskipta, en er bundinn við hjólastól, eins og áður segir, og þarf aðstoð við flesta hluti. Hvetur til varúðar Þrjátíu ára bú skapartíð Ejnar og Inger er lokið og þau hjónin hafa nú selt svínabúið en Ejnar er í mun að hvetja alla bændur til þess að læra af þessu hræðilega slysi. Hann hvetur alla til þess að hugsa vel um loftræstingu, nota gasmæla og aldrei að fara út í hræringu á skít nema að tveir aðilar komi að því verki. Þá eru fáir bændur sem nota gasgrímur, sem klárlega bjarga í neyðartilfellum. Danskar leiðbeiningar Eins og áður segir eru slys tengd brennisteinsvetni nokkuð tíð í Danmörku og sýna gögn ráðgjafarfyrirtæksins SEGES að slysin verða ekki einungis við upphræringu á skít heldur einnig þegar unnið er við t.d. þrif á skítakjöllurum. Vegna tíðra slysa hefur SEGES gefið út leiðbeiningar fyrir þarlenda bændur, sjá með fylgjandi skýringarmynd.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.