Bændablaðið - 07.04.2022, Blaðsíða 37

Bændablaðið - 07.04.2022, Blaðsíða 37
Bændablaðið | Fimmtudagur 7. apríl 2022 37 KLETTUR / SALA OG ÞJÓNUSTA / KLETTAGARÐAR 8-10 104 REYKJAVÍK / 590 5100 / klettur.is RANDEX - VAGNAR AF VÖNDUÐUSTU GERÐ Gerðu kröfur - hafðu samband við Snorra Árnason í síma 590 5130 og kynntu þér þína möguleika • Við bjóðum margar stærðir og útfærslur af RANDEX vögnum • Hardox 450 stál með allt að 80% meiri endingu • Hagstætt verð Við Norðurlandsveg - 560 VarmahlíðSími: 453 8888 - Opið virka daga kl. 9-17 Allt fyrir sauðburðinn! Fjárbætir I Stein- og bætiefni I Sótthreinsandi undirburður I Salt Kalk orkuskot I Selen I Lambboost I Joð I Burðargel I Merkisprey og litir Vinnugallar I ...og margt fleira... Atvinna Vélsmiðja Grindavíkur óskar eftir að ráða Bifvélavirkja eða mann vanan viðgerðum á bílaverkstæði Vélvirkja eða mann vanan rafsuðu og viðgerðum í Vélsmiðju. Um er að ræða 100% starf við allar almennar bílaviðgerðir ATH að um langtímastarf er að ræða. Góð laun í boði fyrir réttan einstakling Aðstoðum við að útvega húsnæði Vinnutími er mánudaga-fimmtudaga kl 8.00-18.00 og föstudaga frá kl 8.00-16.00 Hæfniskröfur: • Vera sjálfstæður, stundvís og áreiðanlegur. • Vandvirkur og skipulagður og þrifalegur í starfi • Hafa ríka þjónustulund og jákvæðni í mannlegum samskiptum. Viðkomandi þarf að geta hafið störf um eða eftir áramót. Uppl í síma 893-6840 Umsóknir berast á omar@vgsmidja.is Vélsmiðja-Bílaverkstæði-Smurstöð-Verslun-Renniverkstæði Matvælaráðuneytið: Opið fyrir umsóknir í Matvælasjóð Matvælasjóður auglýsir eftir umsóknum. Þetta er í þriðja sinn sem sjóðurinn auglýsir úthlutun og er heildarúthlutunarfé sjóðsins 593 milljónir króna. Umsóknarfrestur er til og með 19. apríl. Hlutverk Matvælasjóðs er að styrkja þróun og nýsköpun við framleiðslu og vinnslu íslenskra matvæla og hliðarafurða þeirra úr landbúnaðar- og sjávarafurðum á landsvísu. Svandís Svavarsdóttir mat- væla ráðherra segir að íslensk matvælaframleiðsla eigi mikil sóknar færi á komandi árum og þar gegni Matvælasjóður veigamiklu hlutverki. „Á tímum þar sem fæðu öryggi er okkur hugleikið er mikilvægt að styðja af fremsta megni við nýsköpun og þróun í innlendri matvælaframleiðslu. Okkar takmark er að íslensk matvælaframleiðsla sé samnefnari fyrir sjálfbæra nýtingu, frjóa nýsköpun og fullunnin matvæli í hæsta gæðaflokki.“ Sjóðurinn veitir styrki í alls fjórum flokkum: • Bára styrkir verkefni á hug- myndastigi, úr hugmynd yfir í verkefni. • Kelda styrkir rannsóknaverkefni sem miða að því að skapa nýja þekkingu. • Afurð styrkir verkefni sem komin eru af hugmyndastigi, eru ekki tilbúin til markaðs- setningar, en leiða af sér afurð. • Fjársjóður styrkir sókn á markaði, hjálpar fyrirtækjum að koma sínum verðmætum á framfæri. Umsækjendur eru hvattir til að kynna sér flokkana og handbókina vel áður en farið er í að vinna umsókn. Handbók umsækjenda hefur verið endurskoðuð og allar umsóknir fara nú í gegnum Afurð, sem er stafrænt stjórnsýslukerfi matvælaráðuneytisins. /VH LÍF&STARF Umsækjendur eru hvattir til að kynna sér flokkana og handbókina vel áður en farið er í að vinna umsókn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.