Bændablaðið - 07.04.2022, Síða 37

Bændablaðið - 07.04.2022, Síða 37
Bændablaðið | Fimmtudagur 7. apríl 2022 37 KLETTUR / SALA OG ÞJÓNUSTA / KLETTAGARÐAR 8-10 104 REYKJAVÍK / 590 5100 / klettur.is RANDEX - VAGNAR AF VÖNDUÐUSTU GERÐ Gerðu kröfur - hafðu samband við Snorra Árnason í síma 590 5130 og kynntu þér þína möguleika • Við bjóðum margar stærðir og útfærslur af RANDEX vögnum • Hardox 450 stál með allt að 80% meiri endingu • Hagstætt verð Við Norðurlandsveg - 560 VarmahlíðSími: 453 8888 - Opið virka daga kl. 9-17 Allt fyrir sauðburðinn! Fjárbætir I Stein- og bætiefni I Sótthreinsandi undirburður I Salt Kalk orkuskot I Selen I Lambboost I Joð I Burðargel I Merkisprey og litir Vinnugallar I ...og margt fleira... Atvinna Vélsmiðja Grindavíkur óskar eftir að ráða Bifvélavirkja eða mann vanan viðgerðum á bílaverkstæði Vélvirkja eða mann vanan rafsuðu og viðgerðum í Vélsmiðju. Um er að ræða 100% starf við allar almennar bílaviðgerðir ATH að um langtímastarf er að ræða. Góð laun í boði fyrir réttan einstakling Aðstoðum við að útvega húsnæði Vinnutími er mánudaga-fimmtudaga kl 8.00-18.00 og föstudaga frá kl 8.00-16.00 Hæfniskröfur: • Vera sjálfstæður, stundvís og áreiðanlegur. • Vandvirkur og skipulagður og þrifalegur í starfi • Hafa ríka þjónustulund og jákvæðni í mannlegum samskiptum. Viðkomandi þarf að geta hafið störf um eða eftir áramót. Uppl í síma 893-6840 Umsóknir berast á omar@vgsmidja.is Vélsmiðja-Bílaverkstæði-Smurstöð-Verslun-Renniverkstæði Matvælaráðuneytið: Opið fyrir umsóknir í Matvælasjóð Matvælasjóður auglýsir eftir umsóknum. Þetta er í þriðja sinn sem sjóðurinn auglýsir úthlutun og er heildarúthlutunarfé sjóðsins 593 milljónir króna. Umsóknarfrestur er til og með 19. apríl. Hlutverk Matvælasjóðs er að styrkja þróun og nýsköpun við framleiðslu og vinnslu íslenskra matvæla og hliðarafurða þeirra úr landbúnaðar- og sjávarafurðum á landsvísu. Svandís Svavarsdóttir mat- væla ráðherra segir að íslensk matvælaframleiðsla eigi mikil sóknar færi á komandi árum og þar gegni Matvælasjóður veigamiklu hlutverki. „Á tímum þar sem fæðu öryggi er okkur hugleikið er mikilvægt að styðja af fremsta megni við nýsköpun og þróun í innlendri matvælaframleiðslu. Okkar takmark er að íslensk matvælaframleiðsla sé samnefnari fyrir sjálfbæra nýtingu, frjóa nýsköpun og fullunnin matvæli í hæsta gæðaflokki.“ Sjóðurinn veitir styrki í alls fjórum flokkum: • Bára styrkir verkefni á hug- myndastigi, úr hugmynd yfir í verkefni. • Kelda styrkir rannsóknaverkefni sem miða að því að skapa nýja þekkingu. • Afurð styrkir verkefni sem komin eru af hugmyndastigi, eru ekki tilbúin til markaðs- setningar, en leiða af sér afurð. • Fjársjóður styrkir sókn á markaði, hjálpar fyrirtækjum að koma sínum verðmætum á framfæri. Umsækjendur eru hvattir til að kynna sér flokkana og handbókina vel áður en farið er í að vinna umsókn. Handbók umsækjenda hefur verið endurskoðuð og allar umsóknir fara nú í gegnum Afurð, sem er stafrænt stjórnsýslukerfi matvælaráðuneytisins. /VH LÍF&STARF Umsækjendur eru hvattir til að kynna sér flokkana og handbókina vel áður en farið er í að vinna umsókn.

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.