Bændablaðið - 07.04.2022, Blaðsíða 43

Bændablaðið - 07.04.2022, Blaðsíða 43
Bændablaðið | Fimmtudagur 7. apríl 2022 43 Reykjavík Krókháls 5f – Sími 414 0000 – www.LCI.is Akureyri Óðinsnes 2 – Sími 464 8600 Lely Center Ísland Grammer sæti Við sendum í einum grænum www.hardskafi.is Apríl 2022 Sími 555 6520 sala@hardskafi.is Rafbörur 4x4 með búkollubeygju Kr 675.800 m. vsk Kr 545.000 án vsk Sturtuvagn 2 tonna Kúlutengi + traktorstengi Kr 570.400 m. vsk Kr 460.000 án vsk Sláttuvél með sveiflu AGF PREMIUM 200cm Kr 1.023.000 m. vsk Kr 825.000 án vsk Hnífatætari 180cm fyrir traktora 40-50hp Kr 427.800 m. vsk Kr 345,000 án vsk Kurlari PTO RPM1000 + fyrir 25cm sver tré Kr 1.395.000 m. vsk Kr 1.125.000 án vsk Öryggisbúnaður Fylgir kurlurum í apríl Kr 12.400 m. vsk Kr 10.000 án vsk Kurlari PTO+ Fyrir 10cm sver tré Kr 353.400 m. vsk Kr 285.000 án vsk Kurlari+ Bensín 6,5hp Kr 198.400 m. vsk Kr 160.000 án vsk Stubbatætari Bensín 15hp Kr 291.400 m. vsk Kr 235.000 án vsk Kurlari+ Bensín 15hp Kr 359.600 m. vsk Kr 290.000 án vsk Sláttuvél STANDARD 175cm Kr 396.800 m. vsk Kr 320.000 án vsk Hnífatætari 230cm Fyrir traktora 70-80hp Kr 775.000 m. vsk Kr 625.000 án vsk Kartöflu combo Niðursetning + upptaka Kr 861.800 m. vsk Kr 695.000 án vsk Áburðarreifari Tvær sortir, þú velur Kr 48.980 m. vsk Kr 39.500 án vsk Taðgreip 150cm án festinga Kr 415.400 m. vsk Kr 335.000 án vsk Greinasög Fyrir liðléttinga Kr 341.000 m. vsk Kr 275.000 án vsk Nýtt blað Fáðu blaðið sent Nýtt blað Í hverjum mánuði HECHT 2636 Hjólbörur Verð 405.480 kr. HECHT Rafmagns- fjórhjól Götuskráð. Verð 650.000 kr. Aðeins tvö eftir á þessu verði. Helluhraun 4, Hafnarfirði sími 565 2727 & 892 7502 www.rag.is HECHT Barna- Rafmagnsfjórhjól Verð 128.000 kr. Beinþynning og beinþéttni á það til að rýrna hjá bestu mönnum, þá helst er aldurinn fer að færast yfir. Hjá konum tengist beinþynning gjarnan tíðahvörfum, þegar estrógenmagn blóðsins lækkar verulega, en það virðist hafa áhrif á beinvefinn sjálfan sem getur tapast verulega á þessum tíma. Fituvefur er annars aðaluppspretta estrógens sem er möguleg skýring á því hvers vegna grennri konum er hættara á að fá beinþynningu. Konum er gjarnara að þjást af þessum kvilla, og eru tíðahvörfin talin helsta orsök þess að konur fá fyrr beinþynningu en karlar. Í tímariti hjúkrunarfræðinga 01.06.2010 kemur eftirfarandi fram: „Beinþynning verður síðar hjá körlum en konum, meðal annars vegna þess að karlar ná hærri hámarksbeinþéttni og bein þeirra eru stærri og með þykkari beinskel. Beinmagnið byrjar ekki að minnka fyrr en við 65-70 ára aldur hjá körlum. Einn af áhættuþáttum beinþynningar hjá körlum er skortur á kynhormónum og rannsóknir hafa sýnt að testósteróngjöf getur dregið úr beinþynningu hjá karlmönnum sem hafa testósterónskort.“ En nú, góðu fréttirnar. Vísinda- menn við Háskólann í Kaliforníu hafa unnið hörðum höndum að því að rækta og erfðabreyta salathausum sem áætlað er að geti aðstoðað fólk sem á í baráttu við beinþynningu. Upphaflega hófst tilraunin vegna bágrar stöðu geimfara, en sjúkdómurinn er afar algengur hjá þeim er eyða löngum tíma í þyngdarleysi geimsins. Geimförum sem dvelja langdölum á Alþjóðlegu geimstöðinni, sem komið var á sporbaug um jörðu árið 1998, er ráðlagt að hreyfa sig í að minnsta kosti 2 klst. daglega, auk þess sem þeir taka beinþynningarlyf. Lyfið sem inniheldur PHT, eða kalkkirtilshormón svokallað, heldur slíku í skefjum að einhverju leyti en dugar þó skammt ef áætlað er að fara í lengri leiðangra, svo sem eins og til Mars. Í þess háttar ferðum þyrfti sterkara lyf sem geimfarar þyrftu að sprauta sig með og tæki þá upp dýrmætt farmrými. Þar koma erfðabreyttir salathausar inn í. Notuð var jarðvegsbaktería til að genabreyta salatinu og fá það til að mynda afbrigði kalkkirtilshormóns við vöxt. Við skimun fullþroskaðs salats kom í ljós að afkastamestu sýnin mynduðu 10 til 12 milligrömm af PTH á hvert kíló. Geimfarar gætu því fengið allt það PTH sem þeir þurfa, með því að borða 380 grömm af salatinu daglega. Þessar niðurstöður voru kynntar nýlega á ráðstefnu The American Chemical Society og telja vísindamennirnir að þessi uppgötvun sé einungis fyrsta skrefið að nýjum leiðum til þess að leysa ýmis vandamál þegar kemur að geimferðum og verunni þar. Að auki er stór möguleiki á því að salatið erfðabreytta sé gagnlegt hvað varðar meðhöndlun á beinþynningu þeirra jarðarbúa er við vandamálið glíma og eru áætlaðar athuganir á þeim grundvelli. /SP Beinþynning á undanhaldi: Salatræktun UTAN ÚR HEIMI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.