Skessuhorn - 04.04.2022, Blaðsíða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS – www.skessuhorn.is 18. tbl. 25. árg. 4. maí 2022 - kr. 950 í lausasölu
699 3444
molby@fastlind.is
Löggiltur fasteignasali
ÁRALÖNG ÞEKKING
OG REYNSLA AF
FASTEIGNAMARKAÐI
Á VESTURLANDI
BOGI MOLBY
Allir kaupendur og seljendur fá
Vildarkort Lindar
hjá fjölmörgum fyrirtækjum
sem veitir 30% afslátt
Betri framtíð fyrir
fermingarpeninginn
arionbanki.is/ferming Framtíðarreikningur Arion banka
Leggðu fermingarpeninginn inn hjá Arion
og fáðu allt að 12.000 kr. mótframlag
Síðdegis á föstudaginn
var boðið til óvenju-
legrar grillveislu á
hafnarsvæðinu á
Akranesi. Gestgjafinn
var Sæljón, félag
smábátaeigenda á
Akranesi, en félagið
slær tvisvar á ári upp
veislu þar sem ýmis-
legt framandi er í boði.
Í fyrrahaust var þemað
t.d. krabbaveisla, enda
grjótkrabbi farinn að
veiðast í nýtanlegu
magni við strendurn-
ar. Að þessu sinni var á
matseðlinum sitthvað
sem ekki er reglulega
á borðum fólks, og
gæti flokkast sem
meðafli. Þarna var
m.a. að finna grillaða
signa grásleppu og
nýja soðna, en að auki
var grillað selkjöt,
hnísukjöt og höfr-
ungakjöt. Hér má sjá
Guðmund Pál Jónsson
fara höndum um
veitingarnar á grillinu.
Fleiri myndir frá sama
tækifæri má finna á
bls. 14. Ljósm. mm.
Ef tölur um meðaltekjur einstak
linga í sveitarfélögum á Vestur
landi eru skoðaðar á vef Hagstofu
Íslands kemur ýmislegt athyglisvert
í ljós. Á meðfylgjandi töflu sjást
meðaltekjur árin 2019 og 2020 og
eru þær byggðar á skattframtölum
skattskyldra einstaklinga 16 ára og
eldri á svæðinu. Um heildartekjur
er að ræða, þ.e. samtölu atvinnu
tekna, fjármagnstekna og annarra
tekna.
Tekjur íbúa í Helgafellssveit eru
lægstar og íbúar Snæfellsbæjar eru
með hæstu tekjurnar bæði árin.
Milli þessara tveggja sveitarfélaga
munar 299.900 kr. á meðaltekjum
íbúa árið 2019 og 314.000 kr. árið
2020.
gj
Þrjú hundruð
þúsund króna
munur á tekjum
Fyrir Akranes
NÝR KRAFTUR Á
TRAUSTUM GRUNNI