Skessuhorn - 04.04.2022, Blaðsíða 10
MIÐVIKUDAGUR 4. MAÍ 202210
Valdís ráðin
umsjónarmaður
vinnuskólans
GRUNDARFJÖRÐUR:
Valdís Ásgeirsdóttir hefur
verið ráðin umsjónarmaður
vinnuskóla Grundarfjarðar
bæjar í sumar. Valdís hefur
unnið fjölbreytt störf til sjós
og lands, verið verkstjóri í
fiskvinnslu, unnið hjá Fiski
stofu og róið á bát með föður
sínum en hún er með stúd
entspróf og 30 tonna skip
stjórnarréttindi. Vinnuskóli
fyrir unglinga er starfrækt
ur í sex vikur á sumri og í
ár hefst hann 7. júní og lýk
ur 15. júlí. Undanfarin sum
ur hefur Grundarfjarðarbær
unnið að því að þróa náms
efni og verkefni vinnuskól
ans. Í sumar er ætlunin að
vinnuskólinn taki upp enn
frekari nýjungar í verkefnum
fyrir ungt fólk, með áherslu
á samfélagsleg verkefni og
meiri fræðslu, umhverfis
mál, vinnuvernd og forvarn
ir. Valdís mun halda utan um
þann undirbúning, ásamt
Ólafi Ólafssyni íþrótta og
tómstundafulltrúa Grundar
fjarðarbæjar, sem hefur yfir
umsjón með vinnuskóla og
verður gerð námskrá ásamt
áætlun um dagskrá nám
skeiðanna, segir á vefsíðu
Grundarfjarðarbæjar. -vaks
Aflatölur fyrir
Vesturland
23. apríl. 29. apríl
Tölur (í kílóum)
Akranes: 6 bátar.
Heildarlöndun: 23.086 kg.
Mestur afli: Ingi Rúnar AK:
6.118kg í fimm löndunum.
Arnarstapi: 17 bátar.
Heildarlöndun: 142.856 kg.
Mestur afli: Særif SH:
53.780 kg í fjórum löndun
um.
Grundarfjörður: 11 bátar.
Heildarlöndun: 841.335 kg.
Mestur afli: Drangey SK:
355.759 kg í tveimur róðr
um.
Ólafsvík: 23 bátar.
Heildarlöndun: 543.716 kg.
Mestur afli: Kristinn HU:
70.204 kg í fjórum löndun
um.
Rif: 26 bátar.
Heildarlöndun: 826.905 kg.
Mestur afli: Tjaldur SH:
124.596 kg í tveimur róðr
um.
Stykkishólmur: 9 bátar.
Heildarlöndun: 110.089
kg.
Mestur afli: Þórsnes SH:
72.575 kg í einni löndun.
Topp fimm landanir á
tímabilinu:
1. Málmey SK – GRU:
194.433 kg. 26. apríl.
2. Drangey SK –GRU:
193.881 kg. 26. apríl.
3. Drangey SK – GRU:
161.878 kg. 24. apríl.
4. Örvar SH – RIF: 84.376
kg. 27. apríl.
5. Sigurborg SH –GRU
77.387 kg. 25. apríl.
-dó
Ársreikningur Akraneskaupstað
ar fyrir árið 2021 var lagður fram
í bæjarráði þriðjudaginn 13. apr
íl síðastliðinn og var vísað til fyrri
umræðu í bæjarstjórn Akraness sem
fór fram 26. apríl. Fram kemur á
vef Akraneskaupstaðar að rekstrar
niðurstaða ársins sé jákvæð um 578
milljónir króna sem er 721 milljón
um króna betri afkoma en ráð var
fyrir gert í fjárhagsáætlun ársins
með viðaukum. Það skýrist fyrst og
fremst af auknum tekjum. Skatt
tekjur voru 516 milljónum króna
hærri en á fyrra ári. Þá hækkaði
einnig framlög Jöfnunarsjóðs um
296 m.kr. frá fyrra ári. Aðrar tekj
ur jukust um 460 milljónir króna á
milli ára.
Rekstur málaflokka var í takti
við fjárhagsáætlun. Heildareignir í
lok árs námu samtals 15.550 millj
ónum króna og hækkuðu um 706
milljónir króna milli ára. Heildar
skuldir og skuldbindingar námu
samtals 6.517 milljónum króna og
hækkuðu um 68 milljónir króna á
milli ára. Langtímaskuldir lækk
uðu um 138 milljónir króna, líf
eyrisskuldbinding hækkaði um 141
milljón króna, vegna áhrifa hækk
unar lífaldurs á lífeyrisréttindi og
skammtímaskuldir hækkuðu um 66
milljónir króna. Rekstrarafgangur
ársins var jákvæður um 507 millj
ónir króna fyrir A hluta og jákvæð
ur um 71 milljón króna fyrir B
hluta.
Fjárfesting í innviðum var
umtalsverð á síðasta ári og var sam
tals 1.062 milljónir króna. Með
al helstu framkvæmda á árinu voru
221 milljón króna í nýja þjónustu
miðstöð við Dalbraut, 206 millj
ónir króna í nýjan leikskóla, 116
milljónir króna vegna breytinga í
Grundaskóla, 204 milljónir króna í
gatnagerð og gangstíga, 80 milljón
ir króna vegna íþróttamannvirkja
og 47 milljónir króna í reiðhöll
Dreyra á Æðarodda.
Í ræðu Sævars Freys Þráinssonar
bæjarstjóra á fundinum sagði hann
meðal annars að mikilvægt væri að
nýta þau sóknartækifæri sem væru í
atvinnumálum og uppbyggingu því
tækifærin væru svo sannarlega til
staðar. „Í byggingu er nýr leikskóli,
stækkun Grundaskóla, bygging nýs
íþróttahúss og framundan upp
bygging Samfélagsmiðstöðvar.
Veruleg uppbygging húsnæðis er
nú í gangi á Akranesi og er áætl
að að um 640 milljónir króna fari
í uppbyggingu nýrra gatna, gang
stíga og reiðvega á árinu,“ sagði
Sævar Freyr.
vaks
Undir lok síðustu viku var skrifað
undir samkomulag þriggja ráðu
neyta um rekstur starfsmennta
náms í garðyrkju og skyldum
greinum. Í samkomulaginu, sem
mennta og barnamálaráðherra
og háskóla, iðnaðar og nýsköp
unarráðherra kynntu síðastliðinn
föstudag mun Fjölbrautaskóli
Suðurlands nú bjóða öllu starfs
fólki Landbúnaðarháskóla Íslands,
sem hefur sinnt kennslu og tengd
um störfum á Reykjum, ráðningu
frá 1. ágúst næstkomandi. Ráðu
neytin tvö ásamt fjármála og
efnahagsráðuneytinu hafa einnig
ákveðið að umsýsla Reykjatorfunn
ar og mannvirkja fyrrum Garð
yrkjuskólans á Reykjum í Ölfusi
flytjist frá Landbúnaðarháskóla
Íslands til Framkvæmdasýslunnar
– Ríkiseigna við upphaf haustann
ar 2022. Það er sögð forsenda þess
að hægt sé að nýta svæðið á nýjum
vettvangi undir námið.
Skipaður verður starfshópur
undir forystu mennta og barna
málaráðuneytisins um framtíðar
fyrirkomulag og nýtingu á Reykj
um og eflingu starfsnáms, rann
sókna og nýsköpunarstarfs. Í þeirri
vinnu verður jafnframt skoð
að hvernig tryggja megi tengingu
námsins við atvinnulífið og ákveðið
sjálfstæði gagnvart FSU. „Fyrir
huguð uppbygging á Reykjum mun
efla starfsnámið og skapa brú inn á
nám á háskólastigi. Óskað verður
eftir fulltrúum frá Landbúnaðar
háskóla Íslands, Fjölbrautaskóla
Suðurlands, Samtökum sunn
lenskra sveitarfélaga og Bænda
samtökum Íslands auk fulltrúa frá
báðum ráðuneytum. Gert er ráð
fyrir að tillögur starfshópsins liggi
fyrir í desember 2022,“ segir í til
kynningu frá ráðuneytinu.
Innritun í starfsnám í garðyrkju
og skyldum greinum endurspegl
ar mikinn áhuga á náminu og hafa
108 þegar innritað sig fyrir næsta
haust.
mm
Í umhverfisgöngum bæjarstjór
ans Jakobs Björgvins Jakobssonar í
Stykkishólmi sem hófust árið 2019
kom fram ákall um bætt umferðar
öryggi. Áður hafði verið bent á það
á fundum skóla og fræðslunefndar
að rýna þyrfti þetta málefni sérstak
lega m.t.t. umferðaröryggis á skóla
svæðum. Frá þeim tíma hefur ver
ið unnið markvisst að því að bæta
öryggi og samgöngur gangandi veg
farenda í Stykkishólmi, m.a. með
bættum göngu og tengistígum víðs
vegar um bæinn. Þetta kemur fram
á heimasíðu bæjarins.
Vinnu við umferðaröryggisáætl
un Stykkishólmsbæjar er nú lokið
en bæjarstjórn samþykkti áætlunina
á 410. fundi sínum, 20. apríl sl. Víð
tækt samráð við íbúa Stykkishólms
bæjar átti sér stað við gerð áætlun
arinnar og var m.a. tekið tillit til
ábendinga íbúa úr umhverfisgöng
um bæjarstjóra árin 2019 og 2021.
Auk þess var stofnaður samráðshóp
ur verkefninu til stuðnings þar sem
sátu m.a. fulltrúar frá Samgöngu
stofu, Vegagerðinni, Strætó bs. og
Lögreglunni á Vesturlandi. Þá var
einnig óskað eftir ábendingum
vegna vinnu við umferðaröryggis
áætlunina sumarið 2021 og íbú
ar um leið hvattir til að kynna sér
vinnuna.
Tilgangur áætlunarinnar er að
skapa Stykkishólmsbæ ramma og
reglufestu hvað varðar aðgerðir og
framkvæmdir tengdar umferð og
forgangsraða verkefnum sveitarfé
lagsins sem miða að auknu öryggi
í bænum. Umferðaröryggisáætl
un Stykkishólmsbæjar fyrir árin
20212025 er hægt að skoða nánar á
heimasíðu Stykkishólmsbæjar. vaksÚr umhverfisgöngu bæjarstjóra. Ljósm. úr safni Skessuhorns/sá
Umferðaröryggisáætlun
Stykkishólmsbæjar samþykkt
Mikill rekstrarhagnaður hjá Akraneskaupstað
Starfsmenntanám í garðyrkju formlega slitið frá LbhÍ