Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.03.2021, Side 5

Læknablaðið - 01.03.2021, Side 5
L ÆK N A BL AÐIÐ 2021/107 117 laeknabladid.is U M F J Ö L L U N O G G R E I N A R P I S T L A R Ú R P E N N A S T J Ó R N A R M A N N A L Í 110 Heima að heiman Helga Guðmundsdóttir Mér finnst vöfflur með brunost dásamlegar, segi „uffameg“ og „herregud“ 147 Tíunda heilbrigðisstofnun- in: sérfræðilæknisþjónusta Þórarinn Guðnason 148 „Við kölluðum hana alltaf Möggu Odds“ – af málþingi á Læknadögum Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir „Kraftmikil, orkumikil. Það gustaði af henni. Það var akkúrat þannig sem hún var í kennslustofunni. Hún kom inn og það birti til“ L I P U R P E N N I 144 Fréttir Dagur í lífi háls-, nef- og eyrnalæknis Einhver húmoristi í Kóreu bjó til vekjaratónninn í nýja símanum mínum D A G U R Í L Í F I L Æ K N I SF R Á L A N D L Æ K N I – 3 7 . P I S T I L L F R Á L Y F J A S T O F N U N Ö L D U N G A D E I L D I N 152 Sjúklingum mismunað í auknum mæli, segir Anna Björnsdóttir taugalæknir Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir Parkinson-sjúklingum á Íslandi er mismunað. Þeir komast ekki allir að á Landspítala, en geri þeir það fá þeir lyf og þjónustu greidda. Hinir lenda í að greiða að fullu fyrir þjónustuna og staðan er ekki eins og best verður á kosið 154 Sænski sérnámslæknirinn sem vildi sumar í skiptináminu en fékk vetur, – Rasmus Erik Strandmark Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir Rasmus er ánægður með að margir Íslendingar þekkja hvernig það er að læra erlendis. „Við njótum þess að íslenskir læknar vita hvað við erum að ganga í gegnum sem fjölskylda á nýjum stað og hafa stutt okkur. Við erum mjög þakklát fyrir það“ 158 Bensódíazepín og Z-lyf, ólíkar ábendingar en sama verkun Ólafur B. Einarsson, Alma D. Möller Ábendingar hafa borist frá apótekum um að læknar ávísi ávana- og fíknilyfjum þegar einstaklingar eiga fyrir sömu lyf óútleyst 157 Frá Félagi læknanema. Ástráður í 20 ár: Kyn- fræðsla á tímum kórónuveirunnar Hugrún Lilja Ragnarsdóttir, Snædís Inga Rúnarsdóttir Ástráður er eina staðlaða jafningjafræðslan sem er í boði fyrir alla framhaldsskóla á landinu 164 Rannsóknarferð á Strandir árið 1983 Kristófer Þorleifsson Við Tryggvi Ásmundsson heim- sóttum bændur til að rannsaka útbreiðslu heysjúkdóma Kristján Guðmundsson 160 Leghálskrabbameinsleit Krabbameinsfélags- ins – árangursmat og gæðaeftirlit Kristján Sigurðsson Frá 2013 hafa ekki borist nein fræðileg uppgjör frá Leitarstöð Krabbameinsfélagsins 162 Michael DeBakey og ríki hans Þórður Harðarson Enginn vafi er á því að DeBakey var mikilmenni og frægastur allra æðaskurðlækna á 20. öld 151 COVID-19-bóluefni og aukaverkanir Guðrún Stefánsdóttir, Elín I. Jacobsen, Hrefna Guðmundsdóttir Algengustu einkennin voru almenns eðlis, eins og verkur eða roði frá stungustað og flensulík einkenni

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.