Fréttablaðið - 01.10.2022, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 01.10.2022, Blaðsíða 40
Helga Jóhanna Oddsdóttir og Herdís Pála Pálsdóttir eru reyndir mannauðs- stjórar, framkvæmdastjórar rekstrar, stjórnarkonur og stjórnendaþjálfar. Undan- farin ár hafa þær fylgst náið með áskorunum stjórnenda við að ráða til sín rétt fólk, og hvernig kröfur vinnu- markaðarins til vinnustaða hafa breyst. Þær Helga Jóhanna og Herdís Pála telja tíma til kominn að bregðast við þessum áskorunum og breyta því hvernig staðið er að leit að rétta fólkinu og ráðningarferlinu sjálfu. Aukinn árangur og minni sóun er eitt af markmiðum þeirra með stofnun fyrirtækisins Opus Futura. „Vinnumarkaðurinn er að taka miklum breytingum og áherslur einstaklinga gera breyttar kröfur til stjórnenda sem glíma við vaxandi áskoranir við að manna störf og halda hæfu fólki. Kröfur einstaklinga til vinnustaða lúta í æ meira mæli að persónulegum þáttum, svo sem gildum, lífsstíl, tækifærum til vaxtar, endurgjöf og samskiptum á vinnustað, sveigjan- leika og stuðningi í starfi. Til að mæta þessum kröfum, og laða að hæfasta fólkið, þurfa stjórnendur almennt að aðlaga stjórnunar- hætti sína. Stjórnendur sem telja vænlegra að breyta viðhorfi heilla kynslóða, frekar en eigin stjórn- unarstíl, eiga ósigurinn vísan í baráttunni um besta fólkið,“ segir Herdís Pála, spurð hvort tregða til breytinga sé að draga úr sam- keppnisforskoti vinnustaðarins. Pörun á dýpri hátt Helga og Herdís hafa báðar upplif- að áskoranir í mönnun starfa sem stjórnendur og að ráða sig sjálfar í starf sem ekki stóðst væntingar sem gefnar voru í ráðningarferlinu. Það misræmi leiddi til þess að þær stöldruðu stutt við í starfi með tilheyrandi röskun á verkefnum og kostnaði, en ráðningar, þar sem pörun (e. match) er ekki eins og best verður á kosið, kosta fyrirtæki á Íslandi milljarða ári. „Hvar viltu að við byrjum?“ svarar Herdís hlæjandi þegar þær Helga eru spurðar hvernig þær vilji leysa úr mönnunarvanda fyrir- tækja. „Við teljum að fyrirtæki geti almennt staðið sig mun betur og sparað háar fjárhæðir með því að gera breytingar á ráðningarferlum sínum. Með því til dæmis að greina þarfir starfsins og umhverfi þess, og huga að pörun (e. match) á mun dýpri hátt en almennt er gert.“ Helga bætir við og segir: „Til að koma í veg fyrir misræmi í væntingum aðila er mikilvægt að fyrirtæki vinni betri forvinnu áður en þau fara að leita að áhugaverð- um einstaklingum. Hvers konar þekkingu vantar þau, hvernig er teymið sem fyrir er, hvers konar umhverfi og stjórnun eru þau að bjóða og hvernig passar það við þá kandídata sem til skoðunar eru. Við teljum einnig að það geti verið nauðsynlegt að snúa ráðningar- ferlinu við, ef svo má segja; að fyrir- tækin fái aðgang að stærra mengi mögulegs samstarfsfólks og setji sig í samband við það, því mögulega mun þetta fólk aldrei sækja um starf hjá fyrirtækinu en er tilbúið að heyra af spennandi tækifærum.“ Minnka ómeðvitaða hlutdrægni Herdís og Helga vinna nú að þróun veflausnar sem býður bæði ein- staklingum og fyrirtækjum að fara nýjar leiðir til að finna hvert annað og sjá hvort þau eigi samleið. „Við vitum að kynslóðirnar sem nú eru að hefja sinn starfsferil nýta upplýsingatækni á mun víðtækari hátt en áður þekktist og eiga í miklum samskiptum á stafrænum miðlum í stað þess að hittast. Sem dæmi má nefna stefnumótafor- ritin þar sem á sér stað pörun sem byggð er á væntingum beggja áður en þau hefja samtal. Við ætlum að mæta þessum kynslóðum á þann hátt sem þær kjósa nú þegar,“ segir Helga. Herdís tekur aftur til máls og segir lausn Opus Futura jafnframt geta stækkað hóp þeirra sem til greina koma í ákveðin störf, aukið fjölbreytileika og minnkað ómeð- vitaða hlutdrægni sem oft veldur því að hæfir einstaklingar eru útilokaðir. „Við teljum að ef fyrirtæki skoða einstaklinga út frá fleiri þáttum en þessum hefðbundnu; menntun, reynslu og svo framvegis, fari þau síður á mis við hæfileika sem gætu smellpassað í starfið.“ En hvað ætla þær Herdís og Helga að gera öðruvísi? „Við erum að kynna nýjan val- kost sem er stafræn lausn sem getur stytt tímann sem hver ráðning tekur, dregið verulega úr kostnaði, minnkað ómeðvitaða hlutdrægni, aukið fjölbreytileika hjá fyrir- tækjum og gefið einstaklingum verkfæri til að stýra sínum ferli eins og þeir helst kjósa, án þess að vera háðir tengslanetinu,“ svarar Helga. Að velja sér vinnustað Lausn Opus Futura snýst í grunn- inn um pörun. „Markmiðið er alltaf að auka gæði pörunar á milli fyrirtækja og einstaklinga, sem leiðir til öflugra atvinnulífs og aukinna lífsgæða. Lausnin veitir stórum sem smáum fyrirtækjum tækifæri til að kynna sig með sérstökum fyrirtækjaprófíl sem verður nokkuð nýstárlegur og styður stjórnendur við að ná árangri í markaðssetningu vinnu- staðarins. Lausnin mun styðja stjórnendur fyrirtækja við að huga vel að þáttum sem rannsóknir hafa sýnt að skipta einstaklinga sérstak- lega miklu máli þegar kemur að því að velja sér vinnustað,“ greinir Herdís frá. Helga bætir við í lokin: „Við höfum þær væntingar að Opus Futura muni hjálpa við að auka gæði stjórnunar, auka gagnsæi um hvernig er að vinna á vinnustaðnum og fyrir tiltekinn stjórnanda og í tilteknu teymi, þannig að líkurnar á fullkominni pörun vinnustaða og vinnuafls verði sem mestar.“ n Sem dæmi má nefna stefnumóta- forritin þar sem á sér stað pörun sem byggð er á væntingum beggja áður en þau hefja samtal. Við ætlum að mæta þessum kynslóðum á þann hátt sem þær kjósa nú þegar. Helga Jóhanna Oddsdóttir Baráttan um besta fólkið Helga Jóhanna Oddsdóttir og Herdís Pála Pálsdóttir eru reyndir stjórnendur sem vinna að smíði lausnar til að finna rétta fólkið. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK Tilgangur breytts verklags er að leitast við að umsækjendur geti fengið nákvæmari svör um hvenær þeir megi vænta að fá úrlausn sinna hús- næðismála. Úr svörum Reykjavíkurborgar Mesta notkunin er á Norðurlandi og Aust- urlandi. Aðeins þrjú lönd haf náð að endurheimta flugtraffíkina frá 2019. Endurskoðuð uppbyggingar- áætlun húsnæðis fyrir fatlað fólk hefur verið samþykkt í borgarráði. Hraða á upp- byggingu og stytta biðlista. Verklagi við biðlista verður einnig breytt í kjölfar fulln- aðarsigurs þroskahamlaðs manns gegn borginni. helenaros@frettabladid.is FÉLAGSMÁL Reyk jav í k u r b or g hyggst breyta verklagi sínu við gerð áætlana um útvegun viðeigandi húsnæðis fyrir fatlað fólk. Borgin ákvað í síðustu viku að falla frá áfrýjun í máli Kjartans Ólafssonar, 25 ára þroskahamlaðs manns m ð Downs-heilkenni, og una niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur sem féll í málinu í júní 2020. Mál Kjartans snéri að verklagi borgarinnar í kringum biðlista fatl- aðra eftir húsnæði með þjónustu og sagði lögfræðingur hans niður- stöðuna sýna að verklagið stæðist ekki lög. Fatlaðir og aðstandendur þeirra gátu ekki með nokkru móti nálgast upplýsingar um hvar þeir st ðu á biðlistum borgarinnar. Grund- all rástæðan var sú að biðlistar borgarinnar fólu ekki í sér neina röðun umsækjenda. Samkvæmt svörum frá borgar- lögmanni samþ kkti borgarráð endurskoðaða uppbyggingará- ætlun húsn ðis fyrir fatlað fólk á fundi sínum 11. ágúst síðastliðinn. Áætl nin geri ráð fyrir hraðari uppbyggingu og styttingu biðlista. Borgin muni styðjast við ein- staklings iðaða uppbyggingará- ætlun og á grundvelli hennar gera áætlun um að útvega hverjum ein- staklingi sem samþykktur hefur verið á biðlista viðeigandi húsnæði. „Tilgangur br ytts verklags er að leitast við að umsækjendur geti fengið nákvæmari svör um hvenær þeir megi vænta ð fá úrlausn sinna húsnæðismála,“ segir jafnframt í svari borgarinnar. Mál Kjartans hafi leitt til fyrirhugaðra breytin og að því leyti sé mál hans fordæm- isgefandi. „Á hinn bóginn verður kki séð að málið hafi áhrif á aðra ei stakl- inga sem samþykktir hafa verið á biðlist eftir ö rum húsnæðis- og/ eða þjónustuúrræðum hjá Reykja- ví urbor , nda eru þau úrræði reist á öðrum lagagrundvelli,“ segir í svarinu. Í byrjun ágúst voru 136 einstakl- ingar á biðlista eftir húsnæði fyrir fatlað fólk hjá Reykjavíkurborg. Af þeim voru 22 einstaklingar með lögheimili utan Reykjavíkur. Af þeim ástæðum segir borgin að gerð nýrra áætlana taki nokkurn tíma. Samkvæmt uppbyggingaráætl- uninni sem borgarráð samþykkti í ágúst verður Félagsbústöðum f. falið að byggja 20 nýja íbúða- kjarna með 120 íbúðum, auk þess að útvega 48 íbúðir fyrir einstakl- inga sem fá notið þjónustu færan- legs teymis. Áætlunin gildir til ársins 2028 en ver ur þá endurskoðuð árlega með hliðsjón af biðlistum og árangri Félagsbústað hf. við að útvega húsnæði fyrir fatlað fólk. Í svari borgarinnar kemur jafn- fra t fram að sveitarfélög reiði sig á fjármagn frá íslenska ríkinu við rækslu lögbundi na verkefna sem varði þjónustu við fatlað fólk. Sam- kvæmt niðurstöðum starfshópa, sem skoðað hafa þjónustu fatlaðra og gert greiningu á kostnaðarþróun í málaflokknum, sé ljóst ð tekjur sveitarfélaga hafi ekki aukist í sam- ræmi ið umfang þjónustu. Árið 2020 hafi halli málaflokksins verið tæple níu milljarðar króna. Tillögur starfshóps sem skipaður var til að móta tillögur um kostn- rskiptingu ríkis og sveitar- félaga vegna málefna f tlaðra eiga að liggj fyrir í byrjun d sember næstkom ndi. Þá hef r borgarráð skipað ðgerðateymi vegna fjár- hagslegra samskipta borg rinnar ið ísl nska ríkið.  Breyta verklagi við biðlista fatlaðra í kjölfar sigurs Kjartans á borginni Kjarta Ólafsson í gróðurhúsinu í Bjarkarási þar sem hann unir sér vel. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR ÍSLENSK-BANDARÍSKA EHF VERKSTÆÐI OG VARAHLUTAVERSLUN SMIÐSHÖFÐA 5 110 REYKJAVÍK SÍMI 590 2323 THJONUSTA@ISBAND.IS WWW.ISBAND.IS OPIÐ VIRKA DAGA 07:45 - 17:00 VIÐURKENNT ÞJÓNUSTUVERKSTÆÐI SMURÞJÓNUSTA FYRIR ALLA BÍLA FÓLKSBÍLA - HÚSBÍLA - VINNUBÍLA STUTTUR BIÐTÍMI SÍMI 590 2323 SMURÞJÓNUSTA UMBOÐSAÐILI kristinnhaukur@frettabladid.is FLUG Flugferðir til og frá Íslandi í sumar voru f leiri en á sama tíma fyrir faraldurinn. Þetta kemur fram hjá Euroc ntr l, flugumferðarstofn- un Evrópu. Mestur viðsnúni urinn var í apríl. Í mars voru flugferðirnar 28 prósentum færri en í m rsmánuði rið 2019. Í apríl voru ferðirnar hins vegar 9,7 prósentum fleiri en í apríl 2019. Þetta er viðsnúnin ur upp á 37,7 prósent. Allir má uðir síðan haf verið yfir árinu 2019, til að mynda 2,5 prósent í ágúst. Aðeins tvö önnur lönd Evrópu- sambandsins og EFTA hafa náð að endurheimt f lugtraffíkina eins og Ísland. Það eru Grikkland og Lúxemborg. Í ágúst voru flugferðir í álfunni 14 prósentum færri í sama mánuði árið 2019. Mesta fækkunin var í Sló- veníu, 42 prósent. Spánn fór niður um 7 prósent, Frakkland um 11, Danmörk um 15, Þýskala d um 20 og Svíþjóð um 23 prósent.  Fleiri flugferðir en fyrir far lduri n Mestur viðsnúningurinn varð í apríl. kristinnhaukur@frettabladid.is HEILBRIGÐISMÁL Notkun þunglynd- islyfja er 38 prósentum meiri nú en hún var árið 2012. Þetta kemur fram í svörum Willums Þórs Þórssonar heilbrigðisráðherra við fyrirspurn Evu Sjafnar Helgadóttur, varaþing- manns Pírata. Almennt eykst notkun þunglynd- islyfja með aldri. Það er hins vegar aukning í yngri aldurshópunum sem ýtir heildartölunni upp. Notkun barna hefur aukist um 90,1 prósent og ungs fólks, það er 18 til 39 ára, um 62 prósent. Aukn- ingin hjá fólki á miðjum aldri, 40 til 66 ára, er 25,4 prósent en aðeins 7,8 prósent hjá eldra fólki, 67 til 69 ára. Þó að dregið hafi saman með ald- urshópunum er notkun eldra fólks enn þá fimmfalt meiri en barna. Mikill munur er á þunglyndislyfja- notkun kynjanna og nota konur nærri því tvöfalt meira. Þessi munur hefur aukist á undanförnum áratug. Notkun kvenna hefur aukist um 42,2 prósent en notkun karla 33,9 prósent. Athygli vekur að nokkur munur mælist eftir landshlutum. Mesta notkunin er á Norðurlandi og Aust- urlandi en áberandi minnsta notk- unin á Suðurnesjum. Er munurinn tæplega 23 prósent milli Norður- lands og Suðurnesja.  Notkun barna á þunglyndislyfjum tvöfaldast bth@frettabladid.is VIÐSKIPTI Oddur Helgi Halldórsson, fyrrvera di bæjarfulltrúi og faðir L-listans, sem vann hreinan meiri- luta á sínum tíma á Akureyri, er að selja fyrirtæki sitt, Blikkrás, sam- kvæmt heimildum Fréttablaðsins. Baldur Guðnason athafnamaður hefur gert kauptilboð í fyrirtækið. Blikkrás hefur verið ævistarf Odds Helga allt frá árinu 1986, eða frá stofnun. Oddur Helgi segist ekki geta tjáð sig u málið að sinni.  Oddur Helgi að elja Bli krás Notkun barna hefur aukist um 90 prósent á 10 árum. 4 Fréttir 13. september 2022 ÞRIÐJUDAGURFRÉTTABLAÐIÐ alfred.is Við tengjum saman fólk og fyrirtæki með stafrænum lausnum sem létta þér störfin. kynningarblað 1. október 022 LAUGARDAGMannauður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.