Fréttablaðið - 01.10.2022, Blaðsíða 90

Fréttablaðið - 01.10.2022, Blaðsíða 90
Moodup gerir vinnustöðum kleift að auka starfsánægju með einföldum púlsmæling- um. Starfsánægja er órjúfan- legur hluti af góðum rekstri og því skipta reglulegar mælingar miklu máli. Moodup er ungt og ört vaxandi tæknifyrirtæki en lausnir þess gera vinnustöðum kleift að auka starfsánægju með einföldum púlsmælingum. Í dag nota um 60 vinnustaðir Moodup með það að markmiði að auka starfsánægju starfsfólks. Um 17.000 starfsmenn fá sendar reglulegar kannanir í gegnum SMS eða tölvupóst sem það svarar í símanum undir nafn- leynd. Stjórnendur fá síðan aðgang að mælaborði Moodup þar sem þeir sjá niðurstöður í rauntíma og geta brugðist við endurgjöf frá starfsfólki. Hugmyndin að Moodup kviknaði í stefnumótunarverkefni fyrir íslenskt fyrirtæki, segir Björn Brynjúlfur Björnsson, stofnandi og framkvæmdastjóri. „Niðurstaðan þar var að setja starfsánægju í for- gang, því hún hefur mikil áhrif á rekstrarafkomu. Við leituðum að góðum lausnum til að hjálpa okkur en fundum enga sem hentaði.“ Hann segir erlendar lausnir ríma illa við íslenska vinnustaða- menningu og innlendar lausnir einblíndu á langar vinnustaða- greiningar, í stað styttri púls- mælinga, sem eru betra tól til að mæla áhrif breytinga og bæta þannig starfsumhverfið jafnt og þétt. „Úr varð að stofna Moodup og hanna góða púlsmælingalausn frá grunni. Þetta fyrirtæki varð síðan fyrsti viðskiptavinurinn. Síðan þá hefur viðskiptavinum fjölgað hratt og í dag nota 60 íslenskir vinnu- staðir Moodup til að mæla og auka starfsánægju. Það eru því greini- lega margir vinnustaðir í sömu sporum.“ Notað hjá ólíkum vinnustöðum Mjög ólíkar gerðir vinnustaða nota púlsmælingar Moodup í dag, að sögn Davíðs Tómasar Tómassonar, viðskiptastjóra Moodup. „Þetta spannar allt frá stórum fyrir- tækjasamstæðum til fámennra stofnana og skóla. Fyrirtækin koma úr öllum geirum atvinnulífs- ins, til dæmis úr sérfræðiþjónustu þar sem flestir starfsmenn eru háskólamenntaðir, en einnig úr framlínustarfsemi þar sem meiri- hluti starfsfólks er ófaglærður og starfsmannavelta er há.“ Hann segir púlsmælingar gefa starfsfólki öruggt umhverfi til að tjá sig opinskátt og finna um leið að á það sé hlustað. „Stjórnendur sjá jafnframt hvar styrkleikar og veikleikar liggja og geta gert Púlsmælingar sem auka starfsánægju Moodup hélt nýverið fræðslufund um leiðir til að auka starfsánægju á Íslandi. Davíð Tómas Tómasson viðskiptastjóri, til vinstri, og Björn Brynjúlfur Björnsson, framkvæmdastjóri Moodup. MYND/AÐSEND Ánægt starfsfólk afkastar meiru, er hugmyndaríkara í vinnunni, forfallast sjaldnar, segir síður upp störfum og mælir frekar með vinnustaðnum, sem skilar hæfari umsækj- endum í framtíðinni. Björn Brynjúlfur Björnsson 30 kynningarblað 1. október 2022 LAUGARDAGURMannauður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.