Fréttablaðið - 01.10.2022, Page 64
HÚNABYGGÐ
Leikskóli Húnabyggðar óskar eftir að ráða leikskólakennara,
leikskólaliða eða starfsmenn með aðra menntun eða reynslu
sem nýtist í starfið á Leikskóla Húnabyggðar.
Í boði er spennandi og skemmtilegt starf með börnum og er um að ræða 100% stöður
sem og hlutastörf, til framtíðar. Við leikskólann starfar reynslumikill hópur kennara
og starfsmanna sem leggur áherslu á að gera góðan leikskóla betri alla daga.
ATHUGIÐ - Í Húnabyggð hafa verið samþykktar sérstakar aðgerðir til þess að bæta
starfsumhverfi leikskólakennara og annara starfsmanna leikskólans. Þar ber helst að
nefna að starfsfólk leikskóla sveitarfélagsins uppfylli 100% vinnuskyldu með 7 klst.,
vinnudegi, hlutastörf skalast hlutfallslega niður á sama hátt. Einnig fá fastráðnir
starfsmenn árskort í sund og þrek í Íþróttamiðstöðinni á Blönduósi án endurgjalds.
Sjá nánar: www.hunabyggd.is
Menntunar og hæfniskröfur:
• Leikskólakennaranám eða annað kennaranám sem veitir leyfisbréf til kennslu eða annarri
háskólamenntun (BS, BA eða B.Ed.) sem nýtist í starfi.
• Fáist ekki starfsmenn með kennararéttindi er heimilt að
ráða leikskólaliða eða leiðbeinendur.
• Starfsmaður geti sýnt frumkvæði, sjálfstæði og hafa faglegan metnað fyrir starfi sínu.
• Mikilvægt er að viðkomandi eigi auðvelt með mannleg samskipti.
• Lögð er áhersla á gagnkvæma virðingu, háttvísi, stundvísi og áreiðanleika í starfi.
• Góð íslenskukunnátta
• Hreint sakavottorð skv. lögum um leikskóla.
Leikskóli Húnabyggðar er með tvær starfstöðvar, Barnabær á Blönduósi
og Vallaból á Húnavöllum. Leikskólinn er 6 deilda með börn á
aldrinum 12 mánaða til 5 ára, alls um 80 börn.
Umsóknarfrestur er til og með 16. október 2022.
Sótt er um starfið á heimasíðu Barnabæjar https://barnabaer.leikskolinn.is/Upplysingar/Starfsumsokn
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Laun eru samkvæmt kjarasamningi KÍ og Launanefndar sveitarfélaga.
Allar nánari upplýsingar gefur Þórunn Ragnarsdóttir leikskólastjóri og Kristín Birgisdóttir,
aðstoðarleikskólastjóri í síma 455-4740 eða með tölvupósti barnabaer@hunabyggd.is
Skemmtileg störf í leikskóla!
CMYK%
Cyan = 100 / Magenta = 75 / Yellow = 2 / Black = 18
Cyan = 45 / Magenta = 14 / Yellow = 0 / Black = 0
GRÁSKALI
Black = 40%
Black = 100%
PANTONE
PANTONE 278 C
PANTONE 287 C
Logo / merki
BJÖRGVIN SIGURÐSSON | GRAPHIC DESIGNER FÍT
ÁSVEGI 17 | 104 REYKJAVÍK | ICELAND
T: +354 588 3436 | M: +354 663 0677 | E: 2b@internet.is
Bæjarskrifstofa Blönduósbæjar
Hnjúkabyggð 33
540 Blönduós
Sími: 455 4700
blonduos.is
Flataskóli
• Forfallakennari
Urriðaholtsskóli
• Leiðbeinandi á leikskólastig
• Leikskólakennari á leikskólastig
• Starfsfólk í Frístund
Leikskólinn Bæjarból
• Leiðbeinandi
• Leikskólakennari
Leikskólinn Holtakot
• Leikskólakennari
• Sérkennslustjóri
Leikskólinn Krakkakot
• Deildarstjóri
• Leikskólakennari
Leikskólinn Lundaból
• Leikskólakennari
• Starfsmaður
Leikskólinn Mánahvoll
• Háskólamenntaður starfsmaður
• Leiðbeinandi
Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns,
eru hvattir til að sækja um.
Nánari upplýsingar má finna
á ráðningarvef Garðabæjar
https://starf.gardabaer.is
gardabaer.is
STÖRF HJÁ
GARÐABÆ
HH RÁÐGJÖF www.hhr.is
Sími: 561 5900 - hhr@hhr.is
VANTAR ÞIG
STARFSMANN
Og þú getur notað ráðningarkerfið
okkar til að vinna úr umsóknum
Atvinnuauglýsing hjá
HH Ráðgjöf kostar
aðeins 24.500 kr.*
ÓDÝRT, EINFALT
OG SKILVIRKT
Fjöldi umsækjenda á skrá
*Verð er án vsk.
Við leitum að metnaðarfullum markaðsstjóra sem er tilbúinn að keyra inn í framtíðina með okkur
Um 120 manns starfa hjá Heklu
sem er með umboð fyrir Audi,
Volkswagen, Skoda og Mitsubishi.
Tækifæri fyrir öflugan aðila til að
þróast í starfi enda leggur Hekla
áherslu á markvissa þjálfun og
námskeiðahald.
Öflug liðsheild, gott mötuneyti og
afburðar starfsaðstaða einkennir
fyrirtækið sem hefur undanfarin ár
verið leiðandi í sölu og viðhaldi á
umhverfisvænum bifreiðum.
Umsóknarfrestur er til og með 9. október nk. Nánari upplýsingar um starfið veitir Rúnar Hreinsson, runar@hekla.is
eða 822 2516. Áhugasamir umsækjendur sendi ítarleg ferilskrá og kynningarbréf á hekla.alfred.is
Markaðsstjóri
Starfs- og ábyrgðarsvið:
• Stjórnun og stefnumótun markaðsmála Heklu
• Ábyrgð á daglegum rekstri og stýringu markaðsdeildar
• Framkvæmd og eftirfylgni markaðs- og kostnaðaráætlana
• Yfirumsjón með viðburðum, auglýsingum og kynningarefni
• Samskipti við fjölmiðla
Menntunar- og hæfnikröfur:
• Starfsreynsla í markaðsmálum
• Framhaldsmenntun á sviði markaðsfræða er kostur
• Leiðtoga- og stjórnendahæfni
• Mjög góð færni í íslensku og ensku
• Metnaður til að ná árangri í starfi
• Framúrskarandi samskiptafærni og hugmyndaauðgi
Laugavegi 174, 105 Rvk Sími 590 5000 www.hekla.is