Íslenzk fyndni - 01.10.1976, Blaðsíða 21

Íslenzk fyndni - 01.10.1976, Blaðsíða 21
verða orðnir kaldir, að endurnýja hana þá. Má sem hægast aka kranabíl upp á fjallið að norðanverðu til þess að lyfta stóru steinunum á sinn stað.“ 80. SIGURJÓN Á ÁLAFOSSI var eitt sinn að lýsa sundkeppni fyrir hópi áhorfenda. Hann var kapps- fullur og óðamála, einkum þegar röðin kom að dóttur hans, sem var meðal keppenda. Þá hrópaði Sigurjón: „Nú stingur Sigríður dóttir sín mér. Horfið á hana — allir á hana.“ 31. I VEISLU EINNI kynnti Þorgeir Þorgeirsson, Þránd Thoroddsen fyrir manni nokkrum, með svo- felldum orðum: „Þetta er Þrándur Thoroddsen, drykkjusjúklingur á framfæri aldraðrar móður sinn- ar.“ Þrándur benti á Þorgeir og bætti um betur: „Og þetta er Gorgeir Gorgeirsson, drykkjusjúklingur á framfæri aldraðrar eiginkonu sinnar.“ 32. SNOBBUÐ og ofstækisfull kona hafði mikið dá- læti á menntamönnum og sérstaklega lögfræðingum. Hún komst oft í mikinn vanda, þegar hún þurfti að taka afstöðu til lögfræðinga, sem henni líkaði vel við, en höfðu aðrar stjórnmálaskoðanir en hún. Um einn þeirra, Inga R. Helgason hrl. komst hún svo að orði: „Hann er enginn kommúnisti hann Ingi R. Hann fer aldrei í neinar skrúðgöngur eða svo- leiðis.“ 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íslenzk fyndni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.